bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 13:22

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

Notar þú bílbelti?
Ávalt 90%  90%  [ 83 ]
Stundum 5%  5%  [ 5 ]
Sjaldan 2%  2%  [ 2 ]
...Aldrei 2%  2%  [ 2 ]
Total votes : 92
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Apr 2005 11:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Þó þér beri ekki lagaleg skylda til að skipa fólki að fara í bílbelti þá ert þú samt sem áður ökumaðurinn og því ber þér siðferðileg skylda til þess að viðurkenna þá ábyrgð og sjá til þess að allir séu í beltum.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Apr 2005 12:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Kristjan wrote:
Þó þér beri ekki lagaleg skylda til að skipa fólki að fara í bílbelti þá ert þú samt sem áður ökumaðurinn og því ber þér siðferðileg skylda til þess að viðurkenna þá ábyrgð og sjá til þess að allir séu í beltum.


Og í flestum tilfellum þegar maður er ökumaður þá á maður bílinn og þá getur maður alveg skipað fólki til að fara í belti eða það kemur bara ekki með,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Apr 2005 13:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
gstuning wrote:
Kristjan wrote:
Þó þér beri ekki lagaleg skylda til að skipa fólki að fara í bílbelti þá ert þú samt sem áður ökumaðurinn og því ber þér siðferðileg skylda til þess að viðurkenna þá ábyrgð og sjá til þess að allir séu í beltum.


Og í flestum tilfellum þegar maður er ökumaður þá á maður bílinn og þá getur maður alveg skipað fólki til að fara í belti eða það kemur bara ekki með,


Góður punktur.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Apr 2005 18:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
Kristjan wrote:
Þó þér beri ekki lagaleg skylda til að skipa fólki að fara í bílbelti þá ert þú samt sem áður ökumaðurinn og því ber þér siðferðileg skylda til þess að viðurkenna þá ábyrgð og sjá til þess að allir séu í beltum.

ef manneskjan er undir 15 þá ber ökumaður ábyrgð á því að sú menneskja sé spennt í belti...lögum samkvæmt...

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Apr 2005 19:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Chrome wrote:
Kristjan wrote:
Þó þér beri ekki lagaleg skylda til að skipa fólki að fara í bílbelti þá ert þú samt sem áður ökumaðurinn og því ber þér siðferðileg skylda til þess að viðurkenna þá ábyrgð og sjá til þess að allir séu í beltum.

ef manneskjan er undir 15 þá ber ökumaður ábyrgð á því að sú menneskja sé spennt í belti...lögum samkvæmt...


Jamm ég vissi þetta, ég átti við fólk yfir þessum aldri.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group