bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 18:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 01. Apr 2003 12:48 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það er alltaf hægt að treysta á ORKUNA!

Nú hafa þeir tekið að sér að selja birgðir af BLÝBENSÍNI á slikk. Um er að ræða flugvélabensín þar sem flugmálastjórn hefur bannað sölu á því á flugvélar.

Þetta er langt undir kostnaðarverði þar sem þetta hefur verið selt á dælu fyrir kvartmílubíla á Dalveginum hjá Shell á 130 eða 150 kall ef ég man rétt.

Þetta bensín gæti verið um 120 octan og er vandað bensín.

ENN, það er hátt blýinnihald í þessu bensíni og þetta gengur því aðeins á gamla bíla. Allir nýlegir bílar og bílar með hvarfakúta verða fyrir verulegau tjóni ef þetta er notað á þá.

Þetta kemur okkur á gömlu bimmunum hinsvegar afskaplega vel og ég vona að ég nái að fylla tankinn áður en þetta klárast.

Ég vona líka að fólk verði ekki svo vitlaust að setja þetta á hvaða bíl sem er því þeir skemmast!

Nú er mál að safna að sér 200 lítra tunnum og bruna á Miklubrautina og hamstra aðeins!
[/b]

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Apr 2003 13:28 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
1.apríl :twisted:

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Apr 2003 13:30 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hvað ertu að skemma þetta maður! :cry: Það fer örugglega hellingur á staðinn!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Apr 2003 13:45 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Nov 2002 10:50
Posts: 199
Location: Njarðvík
bebecar getur þú ekki eitt út svörum ?

_________________
Sævar
BMW 1987 E32 735i
Image
http://www.sinfest.net


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Apr 2003 15:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
1. apríl!!!

En góð hugdetta samt með ''ónýta'' flugbensínið :wink: Ekki með nógu góða uppgöfunarþrýsting á því :x
Þetta er 100oktan LL en ekki 120 (bara svona til að koma því á hreint, þó flestum sé sama :P

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Apr 2003 15:24 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
HEhe... jú, ég gat eitt mínu en ekki get ég eitt hans svari?

Mér fannst þetta alveg stórgóð hugmynd og féll næstum því fyrir þessu!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Apr 2003 19:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Það þurfti nú ekki þessa auglýsingu. Fólk fjölmennti víst þangað til að ná sér í bensín. :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Apr 2003 19:58 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það verður gaman að sjá þetta í fréttum á morgun!

Og svona bara svo þið vitið það þá ætlaði ég auðvitað að skrifa "EYÐA" enn ekki "EIÐA"!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Apr 2003 22:12 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 21. Jan 2003 13:43
Posts: 878
Location: Reykjavík
Fyrir utan að þetta bensín eyðileggur hvarfakúta og veldur því að það safnast samann "drulla" í spíssum á innspýtingar bílum :roll:
t.d má ekki setja fluvéla benzín í Benza árg. '56 á yngri


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Apr 2003 23:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Ég held bara almennt að það sé ekki ráðlaggt að setja flugvélabensín (Avgas) á neinn bíl :wink: - það er nú ekki það mikið ódýrara!!!

Kannski allt í lagi á gömlum amerískum drekum en samt varla :roll:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Apr 2003 08:48 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Fólk hefur safnast þerna saman til að spara, til að kaupa benzin sem skemmir bílinn sinn... NOT SO SMART :lol:

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Apr 2003 08:49 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
bebecar
Quote:
Hvað ertu að skemma þetta maður! Það fer örugglega hellingur á staðinn!

Ég helt að þú værir að trúa þessu... ss. nánast lagður af stað :?

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Apr 2003 19:34 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Nánast lagður af stað.... ég var byrjaður að skrifa þetta þegar ég fattaði að það væri fyrsti apríl en lét svo bara vaða!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group