bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 20:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: spurning um felgur
PostPosted: Mon 25. Apr 2005 18:30 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Feb 2005 14:45
Posts: 62
Location: Hafnarfjörður
Var að skoða notaðar 17"*7 felgur með gatadeilingu 4x100 undan almeru sem hefur offset 35
Passar þetta á e30 eða er hægt að nota spacera??

ps Hvar er best að fá felgur undir þessa bíla?? kíkti í BogL og tómstundahúsið og þeir voru ekki með neitt handa mér en óskalistinn væri borbet 5arma felgur eins og voru á bíl mánaðarins í nóvember...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: spurning um felgur
PostPosted: Mon 25. Apr 2005 21:19 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
sindri wrote:
Var að skoða notaðar 17"*7 felgur með gatadeilingu 4x100 undan almeru sem hefur offset 35
Passar þetta á e30 eða er hægt að nota spacera??

ps Hvar er best að fá felgur undir þessa bíla?? kíkti í BogL og tómstundahúsið og þeir voru ekki með neitt handa mér en óskalistinn væri borbet 5arma felgur eins og voru á bíl mánaðarins í nóvember...


www.tirerack.com :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: spurning um felgur
PostPosted: Mon 25. Apr 2005 21:20 
sindri wrote:
Var að skoða notaðar 17"*7 felgur með gatadeilingu 4x100 undan almeru sem hefur offset 35
Passar þetta á e30 eða er hægt að nota spacera??


fáðu bara að máta felgurnar :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Apr 2005 22:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
15mm spacerar myndu redda málunum,

og ef þú vilt Borbet Type A emailaðu mér þá bara,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group