bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 20:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 25. Apr 2005 11:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Ég ætlaði að kíkja á VIN kóðann í bílnum hjá mér en fann hann ekki. Gáði á hvalbakinn og sá ekkert. Þarf ég að gá betur þar eða er þetta eitthvað öðruvísi á V8 eða Touring?

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Apr 2005 12:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Bjarkih wrote:
Ég ætlaði að kíkja á VIN kóðann í bílnum hjá mér en fann hann ekki. Gáði á hvalbakinn og sá ekkert. Þarf ég að gá betur þar eða er þetta eitthvað öðruvísi á V8 eða Touring?


Hvað með skráningarskírteinið ;)
eða eigendabókina

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Apr 2005 12:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Allt of augljóst :oops:

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Apr 2005 14:44 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Hehehe :lol:

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Apr 2005 17:18 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Feb 2005 23:49
Posts: 446
Veit ekki hvort þú ert búinn að finna það, en það á að vera plata á hvolfi í húddinu nálægt hægra frammljósinu, semsagt farþegamegin.
Svo er bodynúmerið stimplað í bodyið, hvað á ég að segja, svarta plastið sem er fyrir neðan frammrúðuna, hjá rúðuþurkufestingunum eru tvo "göt" sitthvoru megin við hægri rúðuþurkuna, vinstra megin er eitthvað númer sem ég er ekki viss á hvaða númer er en hægra megin er bodynúmerið, þetta er dálítið skítsæll staður og getur bodynúmerið oft á tíðum verið orðið ljótt þarna á þessum stað og ílllæsanlegt.
VW var með bodynúmerið á svipuðum stað lengi vel, oft með plast ofaná sem varð of ógegnsætt með tímanum.

Vona að þetta hafi verið ágætt innlegg.

P.S. ef þið eruð að fletta uppí ekju eftir bodynúmeri þá þurfið þið bara 6 síðustu stafina í númerinu og hafið % fyrir framan! Sjálfsagt vita flestir þetta sem yfir höfuð nota ekju!

_________________
Sverrir Már

Fyrri BMW: BMW 518i E34 ´91 / BMW 735iA E32 ´92 / BMW 535iA E34 ´89 / BMW 318iA E36 ´93



Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group