bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 20:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Apr 2005 00:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
jth wrote:
Ég reyni yfirleitt alltaf að halda sömu hreyfingum í bæði hreinsi- og bónferli, þ.e.a.s. nota ekki litlar hringlaga hreyfingar nema ég sé að pússa með slípimassa.

Hvernig hreyfingum er mælt með í almenna bónvinnu?
Ég hef alltaf notað wax on, wax off :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Apr 2005 00:45 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
Þegar maður setur bónið á þá á maður að nota litlar hringlaga hreyfingar,
þá fær maður betri fyllingu í lakkið og jafnari áferð :wink:

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Apr 2005 01:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
Ég held því ennþá framm að Mothers 3 þrepa meðferðin er best :twisted:

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Apr 2005 04:38 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Nov 2002 17:49
Posts: 316
Location: NY
Jökull wrote:
Þegar maður setur bónið á þá á maður að nota litlar hringlaga hreyfingar,
þá fær maður betri fyllingu í lakkið og jafnari áferð :wink:


Ein besta síðan á netinu varðandi þrif á bílum, http://store.yahoo.com/autopia/inf-wax.html:
"Apply your wax in a back-and-forth motion, not in circles. If you are creating swirls, you need to replace your applicator or towels. "

Félagar okkar á M5board eru margir á því að þetta sé eina leiðin, beinar línur og halda sig við þá stefnu sem loft myndi flæða yfir bílinn (einfaldlega til að muna stefnuna):
http://www.m5board.com/vbulletin/showthread.php?t=21293&highlight=wax+straight
"You should be waxing in straight line motions to avoid causing swirls in every direction. By using a straight motion you limit the swirls to only be seen in one particular angle. Also, wash the car using the same straight line motion. Hope this helps."
"Allways wax with the air flow......"
"I agree with the front-to-back suggestions."
o.s.frv.

En "hverjum sitt" - þessar leiðbeingar hafa gagnast mér vel og ég mun halda áfram að þvo og bóna í "fram-aftur" hreyfingum!

_________________
Jóhannes


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Apr 2005 11:23 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
Þetta er bara mín reynsla :)

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Apr 2005 11:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Algjörlega málið að nota Orbital bónvél á stóru fletina.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Apr 2005 17:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Chrome wrote:
Ég held því ennþá framm að Mothers 3 þrepa meðferðin er best :twisted:

:!: :!: :!: :!: :!: :!: :!: :!: :!: :!:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Apr 2005 17:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
hvað bón gerir bíl ekki alveg bling eftir þrjár umferðir? ég bara spyr!

annars líkar mér mjög vel við meguiars nxt tech wax, frábær gljái og gott að vinna það.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Apr 2005 21:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Svezel wrote:
annars líkar mér mjög vel við meguiars nxt tech wax, frábær gljái og gott að vinna það.


Tek undir þetta, notaði áður Concept Appollo Teflon bónið en var að skipta yfir í Meguiars og það er jafn þægilegt að vinna bæði bónin en töluvert skemmtilegri glans af Meguiars bóninu.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Apr 2005 21:36 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Nota bara Concept,Gæðabón :wink:

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Apr 2005 21:56 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 11. Mar 2004 15:51
Posts: 300
Hef nú ekki prófað margt, var vanur að nota alltaf sonax bón bara, einfalt, þægilegt, ekkert góð ending en þá bónar maður bara oftar.

Svo prófaði ég eitthvað annað bón, nenni ekki að hlaupa niður í bílskúr, einhver önnur tegund, og það var bara glatað, leiðinlegt að vinna það og fékk ekkert mikið skárri endingu. Í rauðum brúsa, hvort það hét ekki tutle wax eða einhvern djöfulann.

Svo núna er ég búinn að bóna með super polish ultra glosh, heitir eitthvað svoleiðis, man aldrei nöfnin á þessu. Það er mjög þægilegt að vinna það, endist fínt og góður gljái. Búinn að bóna með því 2sinnum, með mánaðar millibili og bara mjög sáttur.

Held samt að bón sé bara eins og annað í þessu bransa, snýst allt um trúarbrögð, þessum finnst þetta gott en hinum ömurlegt.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group