bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 20:02

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Apr 2004 14:39 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Nov 2002 17:49
Posts: 316
Location: NY
Þetta er þrælgóður punktur hjá þér Nökkvi! Það er útilokað að það sé verra að menn noti sinn eigin kúst frekar en svamp (gefið að þeir passi jafnvel upp á sand í bæði svampi og kústi). Vatnsskortur þegar maður er að renna yfir með svampinum er hlutur sem ég reyni að passa mig á - en það er auðvelt að gleyma sér ;)

Einu góðu hlutirnir sem ég sé við svampinn er að maður er nær lakkinu og hefur e.t.v. örlítið meiri stjórn á hreyfingunni. Ég reyni yfirleitt alltaf að halda sömu hreyfingum í bæði hreinsi- og bónferli, þ.e.a.s. nota ekki litlar hringlaga hreyfingar nema ég sé að pússa með slípimassa.

En þeim mun meira sem ég spái í þetta þá held ég að þú sért búinn að sannfæra mig. Læt svampinn duga hér í úti í Ameríku, en held ég skipti yfir í kúst á Íslandi :)

benzboy wrote:
Það kemur með Extra Gloss Protection (þetta með gyllta miðanum), sérstaklega hvað perlunina varðar


Get eiginlega ekki verið sammála þessu, finnst endingin á AutoGlym batna lítið þegar maður húðar með Extra Gloss.
Eins og Svezel sagði, fínn árangur sem Autoglym skilar en endingin er allt of lítil.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Apr 2004 14:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég varð fyrir vonbrigðum með Autoglym. Mér fannst leiðinlegt að bera það á (að vísu auðvelt að taka af) og endingin varðandi perlun var ekki góð. Hinsvegar var glansinn góður sem go ending hans.

Langt besta efnið til að ná Glans á "dull" lakk sem ég hef prufað er New Horizons frá Gísla Jónssyni.

Setur það á og svo mjöll yfir. Þá færðu hörku glans + endingu og perlun.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Apr 2004 15:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Hér er frábær síða um bíla þvott og fleira
http://www.bettercarcare.com/


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Apr 2004 09:46 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 25. Nov 2003 10:54
Posts: 178
Location: Vestmannaeyjar
Ég nota Ultra Gloss.....Virkar bara alveg þokkalega vel 8)

_________________
BMW 320d 2004 módel (B GULL)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Apr 2004 17:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
New Horizons frá Gísla Jónssyni. er samála fart þarna.
en ég bón +a 2 viknna fresti og þvæ bílinn á 2 daga fresti þannig ég veit ekkert hvað ending er ég er með feit teflon bón á veturnar og síðan tek ég New Horizons frá Gísla Jónssyni á sumrin og síðan carnuba classic frá gísla yfir það. ég við erum að tala um það að bíllinn minn er búin að standa frá því í september og ég skolaði af hounm í gær og það var bara fultt af bóni á honum.

p.s.
vann á bónstóð hérna í denn er mjög snöggur að þessu

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Apr 2004 14:23 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Apr 2004 12:29
Posts: 74
Location: keflavík
Sælir piltar og sætar stelpur. Ég vill meina að THREE STEP SYSTEMið frá Mother´s sé það allra allra besta bón sem völ er á á íslandi í dag. Vissulega varð mikil bót á þegar auto glym kom í sölu en það á ekki séns í mothers, bíllinn hjá mér varð eins og hann hafði lent í kraftaverki ( ég meina hönd guðs hreinlega) eftir að ég tók hann í gegn, og samt hafði ég alltaf verið duglegur að bóna með auto glym og álíka vörum. Ég var að hugsa mér að fara að sprauta bílinn hann var/er orðinn svo skemmdur en ef mér tekst að halda honum ágætum með mothers þá geri ég það frekar. En ATH. það að það þarf þrjár umferðir og þær er ekki léttar og allra sýst sú fyrsta. En ef þið eruð alvuru karlmenn þá takið þið auðvitað bílinn með leirstykkinu fyrst og ljómið með bílnum yfir því hve flottur hann er orðinn :D Agnar Áskels. Ekki sölumaður. :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. May 2004 03:30 
Offline
Bannaður

Joined: Mon 15. Sep 2003 16:31
Posts: 526
Location: Reykjavík
hvar kaupirðu þetta bón?

_________________
Hell was full so i came back!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. May 2004 03:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
firebird400 wrote:
Sælir piltar og sætar stelpur.

tsk. tsk. tsk... :twisted:

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. May 2004 19:11 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Apr 2004 12:29
Posts: 74
Location: keflavík
Hvað meinarðu :D . Annars fæst bónið í bílanaust


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. May 2004 19:28 
Offline
Bannaður

Joined: Mon 15. Sep 2003 16:31
Posts: 526
Location: Reykjavík
þakka þér fyrir upplýsingarnar Firebird

_________________
Hell was full so i came back!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Apr 2005 18:43 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Nov 2002 17:49
Posts: 316
Location: NY
Með batnandi veðri fara flestir að huga að því að setja bílinn í sitt besta form.

Ég datt loksins niður á könnun þar sem borin eru saman bón sem við höfum áður rætt um, þ.á.m. Turtle Wax, Autoglym og Meguiars. Þar kemur skjaldbakan út sem sigurvegari, er reyndar með 3 bón sem koma mjög vel út. Niðurstaðan sú að TW skili mjög góðum niðurstöðum, stórkostlegum ef tekið er tillit til verðlags!

Greinin: http://www.autoexpress.co.uk/product_test/34233/polish.html

Turtle Wax Plus PTFE, 4/5:
Image
It may not have the most catchy title, but this product worked a treat. The highly effective water and chemical-repelling PTFE formula kept the Turtle Wax up with the best at the start, and it only fell behind towards the end.

Autoglym, 3/5:
Image
Exactly what we have come to expect of Autoglym, with a vigorous performance. However, it's let down by the price, and some may find it awkward to have to leave Extra Gloss on for up to an hour before buffing.

Meguiar's Gold Class, 3/5:
Image
It's hard to look past that high price when considering this product, which the maker claims is its "most reflective car wax ever". The shine was OK, and it protected well, but we felt the Deep Crystal version (left) worked better.

Turtle Wax Gloss Guard, 5/5 (veit ekki hvort að þetta sé selt á Íslandi):
Since its 1998 launch, this has been our favourite, and we're amazed that it's yet to be matched. Tired paint will need a normal polish first, but we went without and it work-ed brilliantly, and it's even easy to apply. Our Best Buy.

_________________
Jóhannes


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Apr 2005 19:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Hef prufað eitt síðan ég póstaði síðast.

Pinnacle Soverign Canuba Wax. Hreinir og klárir yfirburðir yfir allt annað sem ég hef prufað. Dýptin á litnum er ómótstæðileg, auðvelt að vinna, lítið efni sem þarf að nota í hvert skipti.

Stærsti plúsinn er að bíllinn helst glansandi eftir þvott með sápu, engin ský eða swirl marks.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Apr 2005 19:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Ég hef notað bón sem heitir Concept: Canuba Classic að ég held eða aka "Forsetabónið". :)

Þetta fæst hjá Gísla G og er ending og gljái með því betra sem ég hef séð.... en enga að síður getur verið svolítið leiðinlegt að vinna það. Sérstaklega ef það er einhver bleyta á bílnum. Mér finnst allavega mun betri ending á því heldur en Auto Glym.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Apr 2005 20:38 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 24. Oct 2004 02:50
Posts: 233
Location: Reykjavík
Concept teflon bón er lang besta bón sem ég hef notað, endist ótrúlega lengi og gefur mjög góðan gljáa.

_________________
BMW E34 525i '89
BMW E30 318i '89(r.i.p)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Apr 2005 23:10 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
hlynurst wrote:
Ég hef notað bón sem heitir Concept: Canuba Classic að ég held eða aka "Forsetabónið". :)

Þetta fæst hjá Gísla G og er ending og gljái með því betra sem ég hef séð.... en enga að síður getur verið svolítið leiðinlegt að vinna það. Sérstaklega ef það er einhver bleyta á bílnum. Mér finnst allavega mun betri ending á því heldur en Auto Glym.


Þetta Carnuba bón safnar bara tjöru og er leiðinlegt í vinnslu Apollo teflon bónið Fieldy benti á er lang best :wink:

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group