bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 20:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 20. Apr 2005 13:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Hefur einhver lent í þessu? hann vill bara ekki koma niður, og það er svona smá slaki á honum, þori bara ekki að taka á þessu, eru ekki einhverjar spennur eða eithvað slíkt sem halda þessu uppi? þetta gerðist dagin eftir að ég var með fullt aftursæti af fólki....

ÖLL hjálp þegin :?

ps þetta er E34


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 03:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
það getur verið að hann hafi hlaupið af smellunum sem halda honum að neðan þar að segja ef þetta er einhvað lýkt því sem er í E-32.
Prufaðu að ýta fast á neðri hlutan á púðanum og taka svo aðeins á þessi án þess þó að ofgera því (þú átt að finna það þegar að þú byrjar að beygja eitthvað)
annar möguleiki er sá að takkin sé úr sambandi við læsinguna...

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 21:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Já, ég prófaði að ýta fast að neðan og taka vel á þessu,en "að takkin sé úr sambandi við læsinguna" hvernig kemst ég að því, er hægt að komast aftanað þessu, voðalega vont að eiga við þetta...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 23:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
ertu viss um að það sé armpúði í bílnum?

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Apr 2005 00:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Haffi wrote:
ertu viss um að það sé armpúði í bílnum?

LOL :lol: :lol:

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Apr 2005 21:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
:)

kann engin ráð :? ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Apr 2005 21:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Steinieini wrote:
:)

kann engin ráð :? ?


Brutal force and ignorance? :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Apr 2005 22:53 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 25. Oct 2003 19:40
Posts: 151
Location: Grafarvogur
Í gamla Benzinum mínum var þetta þannig að ef þú lyftir armpúðanum upp festist hann. Þá var svo hálfgerður takki (takkinnn var sjálf hliðin á liðamótunum) og maður þurfti að ýta honum inn og þá losnaði hann. Tók mig smá tíma að átta mig á þessu.

Spurning hvort þetta sé eitthvað svipað hjá þér?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Apr 2005 13:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Það er spurning....skrítið að þetta skuli festast svona altíeinu, nú fór púðinn alveg smooth upp, fer bráðum að ná í slípirokkinn bara, það er nefnilega nóta í hólfinu sem mig vantar fyrir mánaðarmót :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Apr 2005 16:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Stupid problem=stupid solution, svona fyrir ikkur sem er ekki sama þá var vandamálið dolla af victorias secret ilm og hárbusta sem jammaði púðan. :shock:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Apr 2005 18:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hehe, cool.

Kominn með afmælisgjöf handa kærustunni :lol:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Apr 2005 22:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Já, eða ekki, hún átti þetta náttúrulega :evil:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Apr 2005 22:40 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Hahaha :lol:

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Apr 2005 23:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Steinieini wrote:
Já, eða ekki, hún átti þetta náttúrulega :evil:


Damn, ég hélt þetta hefði verið eftir fyrri eiganda.

Maður finnur oft ýmislegt góðgæti þarna ef maður tekur bekkin úr, gúmmíbirni klink og svoleiz :P

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Apr 2005 00:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
saemi wrote:
Steinieini wrote:
Já, eða ekki, hún átti þetta náttúrulega :evil:


Damn, ég hélt þetta hefði verið eftir fyrri eiganda.

Maður finnur oft ýmislegt góðgæti þarna ef maður tekur bekkin úr, gúmmíbirni klink og svoleiz :P


ég fann þennan forláta bláa spíttbát undir sætunum á mínum bíl 8)

hann look'aði geðveikt í tunnunni :lol:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group