bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 19:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: E34 question
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 19:26 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. Jan 2005 11:01
Posts: 356
já sælir meistarar.... stundum byrjar bíllinn hjá mér að titra þegar ég er að keyra á svona 50-80 km/klst, þetta gerist eins og ég segi bara stundum, ekki alltaf, þannig að ég giska á að það sé eitthvað hægt og rólega að gefa sig, bara ekki alveg viss hvað það er og ákvað því að checka hvað þið meistararnir hefðuð um málið að segja

_________________
E36 325ia 1993 (seldur)
E34 520i 1992 (seldur)
og eitthvað af öðru dóti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 20:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Er það nokkuð þegar þú ert í fimmta gír og að fara upp brekku? :lol:

Nei en svona án gríns, þá væri fínt að fá nánari útskýringar.

Er þetta þegar þú ert á inngjöf, bremsa, beygja, er þetta í stýrinu osfrvs.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Apr 2005 10:35 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. Jan 2005 11:01
Posts: 356
nánari útskýringu.. það er frekar erfitt að lýsa þessu öðruvísi en ég gerði.. bara þegar ég er að keyra á þessum hraða á beinni braut (líka í beygjum held ég, ekki viss samt), þá á bíllinn það til að byrja allur að nötra, ekki bara stýrið heldur allur bíllinn, þess vegna tel ég líklegra að þetta sé eitthvað í hjólabúnaðinum að aftan. hann hefur ekki nötrað svona núna í soldin tíma og því hef ég ekki getað gert nákvæmari tilraunir, eins og hvort þetta aukist/minnki ef ég bremsa eða einhverjar aðrar æfingar, en ég skal láta vitu um leið og það gerist...

_________________
E36 325ia 1993 (seldur)
E34 520i 1992 (seldur)
og eitthvað af öðru dóti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Apr 2005 12:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Hjólalega?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Apr 2005 12:30 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 28. Jan 2005 17:47
Posts: 409
Location: Reykjavík
Þetta hljómar kannski heimskt, en ertu viss um að dekkin sé föstu undir bílnum.

Gerð við einn í síðustu viku sem byrjaði snögglega að titra allur, við nánari skoðun kom í ljós að annað framdekkið var orðið laust. Hafði ekki verið snert við því síðan vetrardekkin fóru undir fyrir nokkrum mánuðum síðan.
Kannski var þetta bara svona gáfað dekk og vildi fara sjálft undan fyrir sumarganginn.

_________________
Halldór Jóhannsson
Porsche 944 Turbo S '89
Porsche 924 Turbo '81
Porsche Boxster S '02
Audi A6 Quattro Avant '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Apr 2005 16:14 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. Jan 2005 11:01
Posts: 356
Porsche-Ísland wrote:
Þetta hljómar kannski heimskt, en ertu viss um að dekkin sé föstu undir bílnum.

Gerð við einn í síðustu viku sem byrjaði snögglega að titra allur, við nánari skoðun kom í ljós að annað framdekkið var orðið laust. Hafði ekki verið snert við því síðan vetrardekkin fóru undir fyrir nokkrum mánuðum síðan.
Kannski var þetta bara svona gáfað dekk og vildi fara sjálft undan fyrir sumarganginn.


hehe.. já konan hefur lent í því með sumardekkin undir sínum bíl, eiga það til að losna.. alveg sama hversu vel þetta er hert undir, mér bara datt ekki þessi möguleiki í hug, kíki á það við tækifæri...

_________________
E36 325ia 1993 (seldur)
E34 520i 1992 (seldur)
og eitthvað af öðru dóti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Apr 2005 16:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég lenti líka í þessu núna eftir Auto-xið að annað framdekkið var laust :?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Apr 2005 05:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
bjahja wrote:
Ég lenti líka í þessu núna eftir Auto-xið að annað framdekkið var laust :?


Kannski vinstra megin? :oops:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Apr 2005 07:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
iar wrote:
bjahja wrote:
Ég lenti líka í þessu núna eftir Auto-xið að annað framdekkið var laust :?


Kannski vinstra megin? :oops:

haha, jámm ;)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group