bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 19:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: Vandamál með E34 520
PostPosted: Wed 20. Apr 2005 18:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Ok það er pottþétt eitthvað að þegar ég keyri afstað þá virkar allt ok en þegar ég gef í þá fer hann uppí 3000rpm og þá er eins og bíllin sé að skíta á sig og það í 2. gír á 50!! hvað er málið með það?

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 01:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
:-k

Með þessarri lýsingu er þetta eins og að finna nál í heystakki.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 03:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
lenti í svipuðu þessu með Toyotu sem ég átti einu sinni það var reyndar bara sót og súrefnisskynjarin virkaði fínt eftir hreinsun með þar til gerðu spreyji (sem er ekki gefins því miður :?)

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 22:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
ok hann startar einu sinni ekki það er eins og hann fái ekki bensín!! og rétt áður en það drafst alveg á honum þá ítti ég á bensíngjöfinna og hann fór í 2000rpm og svo bara stop og han kafnaði kom líka rosa reykur hvítur blá leitur reykur!! það er eins og hann fái alltof mikið bensín!!

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Apr 2005 10:37 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. Jan 2005 11:01
Posts: 356
er ekki bara farinn headpakkning

_________________
E36 325ia 1993 (seldur)
E34 520i 1992 (seldur)
og eitthvað af öðru dóti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Apr 2005 10:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
ætti þá ekki að koma smá bensín bragð eða eitthvað af vatninnu í vatnskassanum?

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Apr 2005 11:56 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
316i wrote:
ætti þá ekki að koma smá bensín bragð eða eitthvað af vatninnu í vatnskassanum?


Bara um að gera að smakka á því :P

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Apr 2005 12:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
kerti. kertaþræðir og það stöff?.. hljómar alveg einsog toyota eftir vélaþvott (það blotna alltaf kertin við vélaþvott í corollu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Apr 2005 19:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
ætla að yfir fara vélin a og skifta um þetta allt kerti kertaþræði bensíndælu og fleira

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Apr 2005 19:47 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
Áður en þú skiftir um bensíndælu skiftu þá um releyið fyrir hana :idea:

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Apr 2005 08:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þegar eitthvað hegðar sér ekki eins og það á að sér er best að byrja þessa venjubundnu runu.. athuga hvort hann fái nóg bensín eða nógan neista, ef svo er, leitaður þá eftir hvort hann sé að sjúga falskt loft einhverstaðar, síðan er líka bara hægt að láta plögga honum við tölvu og aldrie að vita nema hún sjái eitthvað

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. May 2005 18:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Jíbbý loks drullaðist ég til að skifta um Kerti og Kertaþræði!! og viti menn hann rauk í gang!! ;)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group