bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 19:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Olía á E36
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 15:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Vitiði hvernig olíu T.B notar á bílana sem þeir þjónusta? Þarf að bæta örlítið af olíu á bimmann hjá mér.

Anyone?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Olía á E36
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 15:13 
gunnar wrote:
Vitiði hvernig olíu T.B notar á bílana sem þeir þjónusta? Þarf að bæta örlítið af olíu á bimmann hjá mér.

Anyone?


stendur á nótunni sem þú fékst með þegar þeir skiptu um olíuna :D

Þeir eru mjöög líklega með fleiri en eina tegund af olíu :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 15:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Mobil1 10-60 sagði maðurinn í T.B

bjóst ekki við að það væri opið þar... :oops:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 17:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
gunnar wrote:
Mobil1 10-60 sagði maðurinn í T.B

bjóst ekki við að það væri opið þar... :oops:


Eitthvað finnst mér það nú skrýtið, ég held að Mobil1 framleiði ekki 10w-60 olíu.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 18:03 
Kull wrote:
gunnar wrote:
Mobil1 10-60 sagði maðurinn í T.B

bjóst ekki við að það væri opið þar... :oops:


Eitthvað finnst mér það nú skrýtið, ég held að Mobil1 framleiði ekki 10w-60 olíu.


held að það sé rétt hjá þér kull, eru ekki meiri líkur á að þetta sé
0w40 ... 10w60 kæmi til greina ef þetta væri castrol td..


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Apr 2005 07:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
oskard wrote:
Kull wrote:
gunnar wrote:
Mobil1 10-60 sagði maðurinn í T.B

bjóst ekki við að það væri opið þar... :oops:


Eitthvað finnst mér það nú skrýtið, ég held að Mobil1 framleiði ekki 10w-60 olíu.


held að það sé rétt hjá þér kull, eru ekki meiri líkur á að þetta sé
0w40 ... 10w60 kæmi til greina ef þetta væri castrol td..


Af reynslu veit ég að 0w40 er of þunnt fyrir þessar vélar, er búinn að lesa helv. mikið um þetta. Ég setti mobile1 0w40 á minn síðast og hann brenndi líter af olíu á svona 3-4þ km fresti. Þessi olía er ekki hönnuð fyrir E36 vélarnar. Castrol 5w40 er það sem bmw mælir með á þessa bíla. Ég er núna búinn að keyra 5þús km síðan ég setti 5w40 olíu á og hann virðist ekki vera að brenna dropa.

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group