bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 19:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: Gangsetning M50B25
PostPosted: Wed 20. Apr 2005 12:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Smá spurning til þeirra sem eiga eða hafa átt BMW með M50B25 mótor (E36 325i og E34 525i):

Hvernig hegðar mótorinn sér þegar hann er settur í gang kaldur, fer hann beint í hægagang eða ríkur hann upp á snúning?

Ég er nefninlega ekki sáttur við það hvernig hann hegðar sér hjá mér. Þegar ég kaldræsi mótornum fer hann beint upp í ca 2.500 rpm, er þar í ca 1 sek og fer svo niður í hægagang....

Ég trúi því ekki að þetta sé eðlilegt.... Eru einhverjir aðrir sem hafa sömu sögu að segja?

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Apr 2005 17:58 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Minn fór bara beint í hægaganginn... m50b25 non-vanos.

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 00:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Ég kannast við þetta á mínum 525i.
Ég hef nefnilega verið pínu smeykur við hvað hann rýkur beint uppí smá snúning, svona ca.2000rpm og svo beint niður í hægagang alveg um leið. En málið er að mér finnst ég alveg heyra svona hálfgert dísel hljóð og finn til með bílnum þegar ég ræsi hann á morgnana. :?

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 01:09 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Nov 2002 17:49
Posts: 316
Location: NY
Er díselhljóðið ekki bara Vanosið?

Á 328i með M52TU vélinni var þetta allvanalegt, hljómaði frekar sorglega þegar vélin var köld. Það hefur mikið verið skrifað um diesel líkan hljóm í Vanos væddum vélum þegar þeim er kaldstartað, virðist því miður vera standardinn.

Reyndar færir Vanos manni svo margt gott - en það er önnur saga :wink:

_________________
Jóhannes


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 03:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
ég veit ekki betur en bíllin hjá félaga mínum geri þetta nákvæmlega sama, einnig gerði toyan mín þetta og talst þetta alveg eðlilegt þar :)

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 07:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Mín fer á smá snúning áður en hún fer í lausagang og já, vanos tikkar :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 14:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þetta gerist held ég líka hjá mér á V8.
Tikkar allavega örlítið í vanosinu í kaldstarti, man samt ekki hvort hann fari upp í 2000 rpm :roll:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 23:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Ég verð ekki var við mikið vanos tikk hjá mér.....

En það tikkar svolítið í ventlunum fyrst og meðan það er að komast olía þarna upp, en svo lagast það strax. En ég finn þvílíkt til með mótornum í hvert skipti.

Eina sem ég geri til að reyna að minnka þetta er að starta bara í smástund fyrst þannig að hann fari ekki í gang og starta svo aftur, mótorinn er þá allavegana búinn að snúast aðeins áður hann ríkur upp í 2.500 rpm. En þá er maður náttúrulega bara að níðast á startaranum :?

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group