bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 13:11

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Hjálp!
PostPosted: Wed 09. Oct 2002 16:51 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 23. Sep 2002 13:06
Posts: 175
Location: Iceland
Hjálp

Ég lenti í því að rústa Bimmanum mínum og tryggingarfélagið ætlar að borga hann út. Hvað myndi ykkur finnast sanngjarn að fá fyrir

1994 (5/5) BMW 318iA
Leður, ABS, Loftpúðar, Topplúga, Allt rafdrifið, nýlegar 16" felgur og dekk. Í toppstandi?

_________________
Don't Follow me, you won't make it.
Stebbi. BMW 523iA E39 (áður 318iA og 518i ss)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Oct 2002 17:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Er ekki verið að setja um milljón á þessa bíla?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Oct 2002 17:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Rústaðir þú bílnum þínum... hvað gerðist?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Oct 2002 19:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Taktu allt lauslegt úr bílnum og ef felgurnar eru ekki ónýtar þá myndi ég taka þær af líka og redda mér einhverjum felgudruslum til að hafa hann á.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Oct 2002 20:02 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég myndi halda 1000-1200 þúsund...

Þú gleymir reyndar að minnast á hve mikið ekinn hann er :wink:

Það gæti þýtt að tryggingafélagið borgi þér á bilinu 850-1020 þús. Það er mín ágiskun, en þú gætir líka fengið aðeins meira.

Vonandi ertu bara ekki tryggður hjá VÍS :?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Oct 2002 20:03 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Og segðu okkur nú hvað gerðist!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Oct 2002 21:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Svona til að giska á eitthvað þá myndi ég veðja túkalli á að þeir vilji gefa 600þús fyrir hann. Þetta eru jú tryggingafélög og þau eru ekki allra bestu vinirnir í faginu... :(

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Oct 2002 02:30 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 10. Oct 2002 02:27
Posts: 214
Location: Vesturbær
Bjarki wrote:
Taktu allt lauslegt úr bílnum og ef felgurnar eru ekki ónýtar þá myndi ég taka þær af líka og redda mér einhverjum felgudruslum til að hafa hann á.


Kaupir tryggingafélagið ekki bílinn í því ásandi sem hann var þegar áreksturinn átti sér stað?

Ef svo er þá er það súrt, því oft hefur maður keypt e-ð til viðbótar á eða innan í bílinn.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Oct 2002 13:43 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 23. Sep 2002 13:06
Posts: 175
Location: Iceland
Þeir borguðu mér 681þ. það verður bara að hafa það. :( Ein felgan var ónýt þannig að ég nennti ekki að standa í því að taka þær af. Tók úr henni þjófavörnina, voiceboxið, fjarstartið, og allt sem tengist græjunum. Nú er bara að fara að kaupa sér annan.

_________________
Don't Follow me, you won't make it.
Stebbi. BMW 523iA E39 (áður 318iA og 518i ss)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Oct 2002 14:37 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
iar, þetta var ótrúlega vel giskað hjá þér... því miður :(

Hvað ætlar þú að fá þér í staðinn Propane?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Oct 2002 16:34 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 23. Sep 2002 13:06
Posts: 175
Location: Iceland
Allavegana BMW (duh..) :D Ég var að spá í 523i ´96-´97. Verður að vera með öllu. Ég bauð í einn áðan, bíð bara spenntur eftir gagntilboði :) Ef ég fæ já, þá kaupi ég hann í hádeginu á morgun og kem hress og kátur á næstu samkomu.

_________________
Don't Follow me, you won't make it.
Stebbi. BMW 523iA E39 (áður 318iA og 518i ss)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Oct 2002 16:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
En áttu ekki 850?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Oct 2002 16:42 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 23. Sep 2002 13:06
Posts: 175
Location: Iceland
Hann er ekki í ökuhæfu ástandi :(

_________________
Don't Follow me, you won't make it.
Stebbi. BMW 523iA E39 (áður 318iA og 518i ss)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Oct 2002 16:52 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hvað bauðstu í hann? Hvað er hann mikið ekinn og svona?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Oct 2002 18:46 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 23. Sep 2002 13:06
Posts: 175
Location: Iceland
ég fæ hann á 1650 á borðið. Kaupi hann í hádeginu á morgun. ekinn 115þ
Leður, Allar tölvurnar og barasta allt. Reyndar engar felgur :(

_________________
Don't Follow me, you won't make it.
Stebbi. BMW 523iA E39 (áður 318iA og 518i ss)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group