bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 22:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: 318is verð ??
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 14:48 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Mar 2003 22:43
Posts: 103
Location: akranes / rvk
Er einhver með það á hreinu hvað gangverðið af 318is (e30) er ? Er að spá i að selja kvikindið , um er að ræða ´91 árg og ekinn u.þ.b. 100000þús mílur , leður en ekki topplúga.
Hafa svona 318is bílarnir eihvað verið að ganga kaupum og sölum , einhver með eihvað scoop ? :)

_________________
kv. Siggi
Subaru Impreza 1.6 GL ´98
Honda CBR600RR ´04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 318is verð ??
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 14:50 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 30. Mar 2005 14:36
Posts: 20
Ravis wrote:
´91 árg og ekinn u.þ.b. 100000þús mílur ,


shit það er engin smá akstur

_________________
BMW E34 525i '92


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 14:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
160 þúsund kílometrar? Er það svo hræðilegt ?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 14:53 
100000þús mílur = 100.000.000 mílur ... held að addi paddi hafi ætlað
að vera svona líka rosalega fyndinn ;)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 14:53 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 30. Mar 2005 14:36
Posts: 20
ég er að fara yfirum á próflestri , ég hef afsökun fyrir aulabröndurum :shock:

_________________
BMW E34 525i '92


Last edited by addi paddi on Thu 21. Apr 2005 14:57, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 14:53 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Mar 2003 22:43
Posts: 103
Location: akranes / rvk
finnst þér það ? þetta eru bara 162.000km og deila því á 14 ár er u.þ.b. 11500km á ári sem þykir nú varla neitt rosalegt :)

_________________
kv. Siggi
Subaru Impreza 1.6 GL ´98
Honda CBR600RR ´04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 15:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Það skemmir soldið fyrir að það er ekki topplúga.
Annars er þetta bara spurning um ástand, held að 200 þús fyrir sæmilegan bíl sé nokkuð eðlilegt.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 15:04 
Djofullinn wrote:
Það skemmir soldið fyrir að það er ekki topplúga.
Annars er þetta bara spurning um ástand, held að 200 þús fyrir sæmilegan bíl sé nokkuð eðlilegt.


í þýskalandi kosta 318is nokkurnvegnin það sama og 325i


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 15:23 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Mar 2003 22:43
Posts: 103
Location: akranes / rvk
eheh ekkert mál addi :) Eru margir svona bílar hérna á landi ?

_________________
kv. Siggi
Subaru Impreza 1.6 GL ´98
Honda CBR600RR ´04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 15:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
oskard wrote:
Djofullinn wrote:
Það skemmir soldið fyrir að það er ekki topplúga.
Annars er þetta bara spurning um ástand, held að 200 þús fyrir sæmilegan bíl sé nokkuð eðlilegt.


í þýskalandi kosta 318is nokkurnvegnin það sama og 325i

Er það? Eru það þá ekki einhver svakaleg eintök? Ég hef allavega séð marga flotta 318is á fínum verðum

T.d þessi með topplúgu en ekki leðri:

http://www.autoscout24.de/home/index/de ... h1lxex14cv

230 þús til landsins án kostnaðar við að sækja hann

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 16:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
er þessi bíll í þokkalegu standi?

Gæti verið að þarna sé bíll fyrir mig til að hasast á?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 16:43 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
fart wrote:
er þessi bíll í þokkalegu standi?

Gæti verið að þarna sé bíll fyrir mig til að hasast á?


Það var einmitt það fyrsta sem mér datt í hug!!! Það er allavega SKYLDA fyrir þig að tékka á þessu, svo er auðvitað fínt að hafa hann lúgulausann 8) fyrir þessi not þ.e.a.s.

Svo strippar þú bara teppi og hljóðeinangrun úr bílnum og þá ertu kominn með hljóðið beint í æð líka :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 16:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
er vökvastýri og driflæsing?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 16:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
bebecar wrote:
fart wrote:
er þessi bíll í þokkalegu standi?

Gæti verið að þarna sé bíll fyrir mig til að hasast á?


Það var einmitt það fyrsta sem mér datt í hug!!! Það er allavega SKYLDA fyrir þig að tékka á þessu, svo er auðvitað fínt að hafa hann lúgulausann 8) fyrir þessi not þ.e.a.s.

Svo strippar þú bara teppi og hljóðeinangrun úr bílnum og þá ertu kominn með hljóðið beint í æð líka :lol:
Ekki spurning! Alvöru track bíll :)
Síðan geturu tekið innréttinguna úr honum og sett OMP sætið sem einhver var að auglýsa á 7500 kjéll í hann

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 17:04 
vökvastýri: já
lsd: optional þannig að ég veit ekki :)


Top
  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group