bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 20:02

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: E30 vöðvastýri?
PostPosted: Wed 20. Apr 2005 12:35 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Veit einhver hvenær vökvastýrir (eða hvort) þau voru staðalbúnaður á E30 Touring, eða var mögulega hægt að panta bílana án vökvastýris?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Apr 2005 13:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Held að Touring hafi komið með vökvastýri sem standard,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Apr 2005 13:20 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
gstuning wrote:
Held að Touring hafi komið með vökvastýri sem standard,


Hver gæti verið hugsanleg skýring á að Touring bíll hafi EKKI vökvastýri? Bilað og skrappað?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Apr 2005 14:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bebecar wrote:
gstuning wrote:
Held að Touring hafi komið með vökvastýri sem standard,


Hver gæti verið hugsanleg skýring á að Touring bíll hafi EKKI vökvastýri? Bilað og skrappað?


Kannski óskaði kaupandi að því yrði sleppt,
einnig það sem þú sagðir,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Apr 2005 18:28 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Gæti verið forvitnilegt 8) Allavega var meiriháttar feedback í gamla hvíta E21.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 08:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bebecar wrote:
Gæti verið forvitnilegt 8) Allavega var meiriháttar feedback í gamla hvíta E21.


Ég er með vöðvastýri í hvíta mínum og það sökkar feitt,
ég myndi ekki sleppa p/s í touring

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 11:38 
það er ekkert meira feel í non-powersteering e30 og powersteerin e30.

ég hef keyrt með bæði og það er ömurlegt að vera með ekkert vökvastýrir
sérstaklega uppá drifting og spirited driving


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 14:05 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
oskard wrote:
það er ekkert meira feel í non-powersteering e30 og powersteerin e30.

ég hef keyrt með bæði og það er ömurlegt að vera með ekkert vökvastýrir
sérstaklega uppá drifting og spirited driving



Ég er með einn í myndinni, en hann er án vökvastýris en með allt annað sem ég vil hafa...

Held ég láti þetta ekki trufla mig samt, hlýtur að vera hægt að fá vökvastýri í hann, eða er það major aðgerð?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 14:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
henda dælunni á vélina og reim á... festa forðabúrið, skipta um stýrisdæluna, tengja slöngur á milli og filla á vökvann.. easy peasy...


btw.. mér finnst skemmtilegra að drifta og djöflast ÁN vökvastýris :wink:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 14:48 
þú þarft líka að skipta um steering rack :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 16:25 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Twincam wrote:
henda dælunni á vélina og reim á... festa forðabúrið, skipta um stýrisdæluna, tengja slöngur á milli og filla á vökvann.. easy peasy...


btw.. mér finnst skemmtilegra að drifta og djöflast ÁN vökvastýris :wink:


Mér fannst það nefnilega líka skemmtilegra, en það er óneitanlega erfiðara, nema á 911 var það easy peasy enda ekki mikil þyngd að framan 8)

En þar sem konan setur sem skilyrði loftkælingu þá er ekki um mikið að ræða. En ef það hefur verið vökvastýri í bílnum á einhverjum tímapunkti, þarf þá nokkuð að skipta um "steering rack"?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 16:35 
bebecar wrote:
Twincam wrote:
henda dælunni á vélina og reim á... festa forðabúrið, skipta um stýrisdæluna, tengja slöngur á milli og filla á vökvann.. easy peasy...


btw.. mér finnst skemmtilegra að drifta og djöflast ÁN vökvastýris :wink:


Mér fannst það nefnilega líka skemmtilegra, en það er óneitanlega erfiðara, nema á 911 var það easy peasy enda ekki mikil þyngd að framan 8)

En þar sem konan setur sem skilyrði loftkælingu þá er ekki um mikið að ræða. En ef það hefur verið vökvastýri í bílnum á einhverjum tímapunkti, þarf þá nokkuð að skipta um "steering rack"?


well.. ef hann hefur skipt yfir í non-powersteering rack þá þarftu
að skipta aftur til baka, en ef hann hefur bara tekið dæluna og
forðabúrið í burtu og ekki haft neinn vökva á rackinu er hann
sennilega ónýtur


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 16:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
bebecar wrote:
Twincam wrote:
henda dælunni á vélina og reim á... festa forðabúrið, skipta um stýrisdæluna, tengja slöngur á milli og filla á vökvann.. easy peasy...


btw.. mér finnst skemmtilegra að drifta og djöflast ÁN vökvastýris :wink:


Mér fannst það nefnilega líka skemmtilegra, en það er óneitanlega erfiðara, nema á 911 var það easy peasy enda ekki mikil þyngd að framan 8)

En þar sem konan setur sem skilyrði loftkælingu þá er ekki um mikið að ræða. En ef það hefur verið vökvastýri í bílnum á einhverjum tímapunkti, þarf þá nokkuð að skipta um "steering rack"?


Ef það var einhverntíman vökvastýri, og vökvastýris-steering rackið er ennþá í bílnum og það er í lagi, þá þarf ekki að skipta um það.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 16:46 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Æji fokk it... ég er vanur vöðvastýri :) Það er hægt að fixa allt með tíma og peningum, right :wink:

Ef það er driflæsing í honum þá er þetta rakið... vonandi einhverjar líkur á því.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group