Já sælir, aftasti kúturinn undir bílnum hjá mér er aðeins farinn að slappast og ég var að spá hvar er hagstæðast að kaupa nýjan? búinn að checka í bílanaust og þar var hann ekki til en kostaði rúmlega 30k, sem mér finnst alveg fáránlega mikið.. var svona að spá hvort einhverjir væru búnir að stúdera þetta og vissu hvar væri hagstæðast að versla svona stykki...
btw. þá sá ég að hægt er að kaupa universal kút.. að vísu eitthvað svona sport dót, sem er þá háværari en orginal, en með flottum stút... hingað kominn á 10k af ebay og ca. 1-2k fyrir að láta sjóða hann undir...
_________________ E36 325ia 1993 (seldur)
E34 520i 1992 (seldur)
og eitthvað af öðru dóti
|