bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 20:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: vandræði með hurðar
PostPosted: Mon 18. Apr 2005 22:39 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 01. Oct 2004 22:13
Posts: 231
ég er í vandræðum með aftur hurðarna hjá mér þær vilja ekki lokast eða það er ekki festast það er eins og lásinn standi á sér og smelli ekki utan um festinguna


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Apr 2005 22:46 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. Jan 2005 11:01
Posts: 356
ég myndi rífa hurðaspjöldin úr til að komast inn að lásunum og sjá hvort þetta er ekki bara farið að ryðga eða fullt af drullu og reyna að hreinsa þetta þetta og baða svo í olíu

_________________
E36 325ia 1993 (seldur)
E34 520i 1992 (seldur)
og eitthvað af öðru dóti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Apr 2005 00:46 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 04. Dec 2004 17:05
Posts: 55
Location: Hafnarfjörður
Þú átt ekki að þurfa taka spjöldin úr, þú sérð hak á hurðinni sem smellur niður þegar þú lokar og það ætti að duga að spreija á það wd-40 og juða því aðeins til. Það gekk hjá mér alla vega þegar þetta kom uppá.

_________________
BMW e21 316 - dáinn
BMW e36 318is - í notkun


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Apr 2005 08:54 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 01. Oct 2004 22:13
Posts: 231
þegar ég færi hagið til þá hreyfist það alveg en læsist ekki í þeirri stöðu sem það á að gera


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Apr 2005 12:33 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 04. Dec 2004 17:05
Posts: 55
Location: Hafnarfjörður
Hakið verður að vera rétt staðsett þegar þú lokar.

_________________
BMW e21 316 - dáinn
BMW e36 318is - í notkun


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Apr 2005 17:58 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 01. Oct 2004 22:13
Posts: 231
það er alltaf í réttri stöðu bara festist ekki þega maður lokar


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group