bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 20:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 36 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Thu 14. Apr 2005 21:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
Sælir meðlimir ég er í smá vandræðum með lausagangin hjá mér, mér finst eins og vélin titri óeðlilega mikið í hægagangi.....

ég er nýbúinn að skifta um tímareim, hreinsaðu upp kveikju lok og hamar og bíllinn datt í gang eftir það og var mikið þýðari gangur í honum þá..

síðan núna finst mér eins og hjann sé að sleppa úr eða ganga ekki á öllum ég er nýlega búinn að setja í hann ''svepp'' og hægagangurinn truflaðist við það eitthvað fanst mér er búinn að vera að bæta við hann og minka með stilli skrúfunni ofaná inngjöfinni en mér finst hann altaf vera ómögulegur... það kemur frekar óreglulegt hjóð úr pústinu


getur þetta ekki verið skítur í hægagangsskynjara eða hann að segja sitt síðasta :?:
er í lagi að hreinsa hann og þá með hverju getur þetta verið eitthvða annað :roll:
súrefnisskynjari?

annars er vélin fjög fín og hann er ekki að eyða nema 12.9 innanbæjar og það með að ekkert vera að spara :)


kveðja..

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Apr 2005 21:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Það er frekar skrýtin tilviljun að hann byrji á þessu þegar þú skiptir um kveikju og kveikjulok(þræði líka?)

Tjekkaðu hvort hann sé ekki að neista á öllum þráðum ef þú ert ekki búinn að því nú þegar.

Svo er auðvitað best að hava ICV'inn í góðu standi. Held það sé ekki mikið mál að taka hann úr og þrífa hann.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Apr 2005 12:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
ég skifti um kveikjulok setti annað í notað mikið betra púusaði það upp og hamarinn.

bíllinn vinnur á 6cyl hann er ekkert kraft minni hægagangurinn er bara tussulegur.

ég mundi skjóta á að þetta væri annað hvort hægagangs skynjarinn eða súrefnisskynjarinn :roll:

hljóðið úr pústinu er svona drrrrrrrrrrr tussulegt
en það var meira svona mmmmmmmmm
hehe veit ekkert hvort þetta hjálpar :lol:

kveðja.....[/quote]

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Apr 2005 13:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Taktu icv úr og dældu carb cleaner í hann,
reddaðu öðrum O2 þá ertu góður

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Apr 2005 13:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
gstuning wrote:
Taktu icv úr og dældu carb cleaner í hann,
reddaðu öðrum O2 þá ertu góður


hvar fæ ég carb cleaner?

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Apr 2005 13:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
aronjarl wrote:
gstuning wrote:
Taktu icv úr og dældu carb cleaner í hann,
reddaðu öðrum O2 þá ertu góður


hvar fæ ég carb cleaner?


öllum bílabúðum

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Apr 2005 14:10 
og bensínstöðvum öruglega líka :D


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Apr 2005 19:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
jæjja strákar var núna að skipta um kerti öll kerti ný: BOSCH W8 LCR
hreinsaði og liðgaði upp hægagangsskynjarann

mér finst titringurinn vera smá eins og blance a vélinni :roll´: bíllinn samt vinnur bara eins og hann á að gera :?:

ég hata tussugang og titring



kveðja...

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Apr 2005 19:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
aronjarl wrote:
jæjja strákar var núna að skipta um kerti öll kerti ný: BOSCH W8 LCR
hreinsaði og liðgaði upp hægagangsskynjarann

mér finst titringurinn vera smá eins og blance a vélinni :roll´: bíllinn samt vinnur bara eins og hann á að gera :?:

ég hata tussugang og titring



kveðja...


Er hurðin í AFM stíf?
kannski prufa AFM hjá vini þínum og sjá hvort að hann gangi betur,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Apr 2005 19:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
hann var ekki beint stífur!
ég gerði hann mun léttari :)

mundi passa úr vél frá 86 bíl :?:
ég held samt að þetta sé ekki hann :oops:

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Apr 2005 20:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
aronjarl wrote:
hann var ekki beint stífur!
ég gerði hann mun léttari :)

mundi passa úr vél frá 86 bíl :?:
ég held samt að þetta sé ekki hann :oops:


Það passar úr öllum 2.5 M20 vélum

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Apr 2005 20:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
ok flott ég ætla að sjá hvað ég get gert.. :!:

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Apr 2005 22:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Hringlið í minni vél varð muuuuun minna eftir að ég skipti um mótorpúða....enda var hann ónýtur :o


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 16. Apr 2005 01:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
ég held ég viti hvað er að :idea:

Ég held að bíllin sé það vanstilltur á ventlum að hann sé ekki að þjappa nóg á einhverjum einum :roll:

á morgun verður ventlalokið tekið af og ventla stillt. Ég ætla að gera það sjálfur, ég á að kunna þetta, þetta hlítur að vera barnaleikur. Ég veit hvað bilið á að vera og ég veit að vélin á að vera í þjapp stöðu á þeim ventil sem ég stilli.. eða alveg lokaður sá ventill :wink:

Er eitthvað sem einhver snillingur vill benda mér á hvað skal varast ef það er eitthvað :?: er ekki örugglega sama bil á útblásturs og insogs ventil :!: sem sagt (0.25mm)

ég segi bara gangi MÉR vel :)

kveðja...

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 16. Apr 2005 01:28 
eru motorpúðarnir þínir OK ?


Top
  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 36 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group