bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 18:19

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 59 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Mar 2003 16:21 
Fyrst að það er í góðulagi með bílinn afhverju finnst nokkrum
meðlimum hérna _skrítið_ að keyra hann ?

Þú kemur kanski með svar við því og úskýrir þína afsökun því
að þú hlýtur að hafa einhverja fyrst að þetta er svona rosa gott eintak.

Hérna reynum við að hjálpa fólki að finna sér góðann BMW ekki einhvað tjónað fjós eins og svo margir bmwa-ar því miður eru.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject: BMW 325
PostPosted: Sat 29. Mar 2003 16:39 
ég þarf ekkert að koma með afsökun fyrir neinu því ég keyri bíllinn á hverjum degi og ef hann væri skakkur þá held ég að ég mundi taka eftir því. Bíllinn er til sýnis niðri Bílamarkaði og þeim sem vilja skoða bíllinn er velkomið :lol:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Mar 2003 17:06 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 26. Oct 2002 19:51
Posts: 185
þá er bara að skoða bílin vel.. og fá að fara með hann í skoðun hjá B&L þeir ættu nú að sjá hversu góður hann er, ef bíllin er fínn þá er þetta allt í gúddi er þaggi? :lol:

_________________
"Drive it like you stole it!"
Maxima Qx v6.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Mar 2003 17:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Síðan getur náttúrulega vel verið að þetta séu bara einhverjar draugasögur... Ég hef náttúrulega ekki hugmynd um hvort þetta sé góður bíll eða ekki en þegar ég skoðaði hann fyrir einhverjum árum leit hann jög vel út :) En aftur á móti finnst mér þetta óraunhæft verð

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Mar 2003 17:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Hefur einhver hérna farið með bíl í skoðun hjá B&L? Þá er ég að tala um svona "áður en maður kaupir skoðun", söluskoðun. Ég hringdi í þá á seinasti ári og spurði hvort þeir væru til í að skoða bíl fyrir mig en þeir bentu bara á skoðunarstöðvarnar. Svo spurði ég þá líka hvort hægt væri að lesa úr tölvu bílsins þjónustuskoðunarferil bílsins en þeir sögðu svo ekki vera. Ekki að ég sé að rengja þá eitthvað en hafði bara lesið að það væri hægt, veit einhver eitthvað meira um það?

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Mar 2003 17:45 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Eða þá að fara bara með BMW í TB og biðja þá um að söluskoða!

En þessi tiltekni Impetus bíll, er þetta tjónabíll?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Mar 2003 18:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég get svo svarið það að það hafi verið skoðunarblað í hanskahólfinu sem sagði að hann væri skakkur, nem að ég sé orðinn snargeðveikur :shock:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Mar 2003 18:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
hann hefur allavega ekki verið í eigu tryggingfélags en það segir samt ekki allt en hann lítur mjög vel út og er nú ekki áberandi tjónahrúa og svo eru nú alltaf einhverjar fáránlegar sögur í gangi sem magnast á milli manna og verða oft mjög fyndnar.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Mar 2003 23:40 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það er nú ýmislegt til í því... svo hefur kannski sá sem skoðaði bílinn verið skakkur! :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Mar 2003 04:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
En málið er að ég heyrði ekki neina sögu, ég sá þetta sjálfur. Ég ætla að spurja pabba á eftir hvort þetta hafi ekki örugglega verið þessi bíll.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Mar 2003 10:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Það er nú oft þannig að smá bank breytist í döðlu í almannarómi.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Mar 2003 13:09 
TB söluskoðar ekki þeir keyra bílinn fyrir þig og segja hvað þeim
finnst um hann. Ef fyrirtæki söluskoðar bíl þá bera þeir einhverja
ábyrgð ef einhvað klikkar innan viss tíma :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject: BMW 325
PostPosted: Sun 30. Mar 2003 13:37 
, ég læt mála stuðarann og láta skipta um framdempara í seinustu viku ég hafði samband við Lakkhúsið og Bílhúsið sem gerði við hann þeir fundu ekkert athugavert við bíllinn og þeir eru búnir að vera bílasmíðum í 30 ár svo ég veit ekki betur en að bíllinn er heill. þegar ég prufaði bíllinn fyrst þá fannst mér líka skrýtið að keyra ég kíktu á framdekkinn þá var kúla á öðru dekkinu, ég skiptu um framdekkinn þá var allt annað keyrabíllinn. Hann er líka á svoldið breiðum dekkjum 245/40/17" og lækkaður niður til helvítis svo að ég held að það sé ekki eins og að keyra orginal bíl. En ég er að spá að taka hann af söluskrá þetta er mjög góður bíll í góðu standi svo bíllinn er ekki lengur til sölu :D


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 31. Mar 2003 15:32 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 30. Mar 2003 14:52
Posts: 11
Location: Kópavogur
Upplýsingar um ökutæki - Smelltu hér til að leita í söluskrá
--------------------------------------------------------------------------------

<< Til baka


BMW 323 IA
Raðnúmer: 910944 - frekari upplýsingar í síma 540 5800


Árgerð 1995 Ekinn 235 þús. km.
Nýskráður 5 / 1995 Næsta skoðun 2003

--------------------------------------------------------------------------------

Verð 1.250.000 Litur Svartur

Skipti möguleg á ódýrari


--------------------------------------------------------------------------------

Bensín knúinn Skráður 5 manna 4 sumardekk
2500cc. slagrými 2 dyra 4 vetrardekk
Sjálfskiptur
Framhjóladrif 15" dekk

--------------------------------------------------------------------------------

Aukahlutir & búnaður
ABS hemlar - Álfelgur - Fjarstýrðar samlæsingar - Geislaspilari - Glertopplúga - Hiti í sætum - Höfuðpúðar aftan - Innspýting - Kastarar - Líknarbelgir - Loftkæling - Pluss áklæði - Rafdrifnar rúður - Rafdrifnir speglar - Samlæsingar - Útvarp - Veltistýri - Vökvastýri


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 31. Mar 2003 16:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Bjahja, fékkst þú ekki þinn bíl á millu?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 59 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 27 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group