bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 19:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: Filma bíl
PostPosted: Tue 12. Apr 2005 17:25 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
Ég ætla að filma e30 bílinn hjá mér sjálfur, ég kemst ekki með hann, né rúðurnar á filmuverkstæði.. þannig ég geri það bara sjálfur. :wink:

Ég ég er búinn að kaupa bílafilmur frá aukaraf á 7200kr (300x70cm) sem á að passa í þrjár aftöstu rúðurnar.. það er hægt að velja 1-4 í dekkt og ég valdi nr 3 og vona að það verði fínt.

Ég er búinn að taka hliðarrúðurnar úr og í.. það er ekkert mál. en ég var að spá í með afturrúðuna, getur maður tekið rúðuna úr án þess að taka gúmílistan með ? hvað er besta ráðið ?

Það sem ég hef heyrt hvernig á að filma er að þrífa gluggann mjög vel fá sér svo sápuvatn og bleyta gluggann vel og setja filmuna á draga svo loftbólur og krumpur út frá miðjum glugganum og fá sér svo hitabyssu og hita hana aðeins.

Ertu eitthver heilræði frá þeim sem hafa gert þetta... ég nenni ekki að vera að fynna upp hjólið. :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 12. Apr 2005 18:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég vona að þú reynir ekki að filma afturrúðuna án þess að kippa henni úr,

tekur listann úr þá geturðu ýtt glugganum úr, þegar þú ert búinn að filma þá ýttirðu glugganum aftur í og setur listann á sinn stað, það er merkilegt vesen að koma honum fyrir án þess að vera með rétta tólið

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 12. Apr 2005 18:34 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
Ég ætla auðvitað ekki að filma án þess að taka hana úr :wink:
Ég þurfti að taka listann í burtu þegar ég sprautaði bílinn og bretti uppá gúmíkantinn. ég ætlaði aldrei að koma þessum lista aftur í... En þá setti ég bara smá olíu í raufina og þetta small saman. En flott er þá þarf ég ekki að taka allan gúmílistann í burtu og slepp við að rífa afturhilluna úr.. takk takk


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 12. Apr 2005 21:46 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
Ég hringdi á þá staði sem ég vissi að filmuðu bíla og þetta varð svona útkomann

Auto sport
kostaði 35 þúsund að filma bílinn og ekkert ódýrara að koma bara með rúðurnar. Þeir vilja heldur ekki selja filmur sér. Ekkert sérlega hjálpsamir

V.I.P.
Kostaði 22 þúsund að filma bílinn og eitthvað minna ef ég kæmi með gluggana sér. Þeir vildu selja filmur sér og kostaði meterinn af rúllunni um 2500 kr. ágætis þjónusta en maður þurfti að tala svona ísl..útlensku við sölumanninn.

Aukaraf
Spurði ekki hvað það kostaði að filma bílinn hjá þeim en meterinn af filmu hjá þeim kostar um 2200 kr. Mjög hjálpsamur sölumaður og gott að tala við (Þeir fá mitt atkvæði)

12 volt
kostar milli 30-40 þúsund að filma bílinn hjá þeim og milli 15-20 þúsund ef ég kæmi með rúðurnar sjálfur. Filmurnar eru dýrastar hjá þeim, 4000kr meterinn. En sölumaðurinn er mjög hjálpsamur og vildi straks gefa mér afslátt frá 12 niður í 9 þúsund þegar ég sagði honum frá hinum verðunum. En þeir eru með mikið úrval af filmum og mjög góðar víst.

Bílanaust

Þekktir fyrir frekar lélegar filmur sem endast ekki nema sirka 5 ár og byrja á að upplitast ef þær hafa ekki rifnað. En ég tjékkaði samt á þeim. jú þeir voru ódýrastir um 3000 kr pakkinn en ég þarf 2 pakka um 6 þús.

Ég valdi aukaraf góðar filmur og ódýrar.

Endilega ef þið vitið um eitthvað "how to do" filmuísetningar því ég er ekki viss á þessu. sölumaður 12 volt sagði að það þyrfti að forma þær eitthvað með hita áður en þær væru settar á gluggann...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 12. Apr 2005 22:23 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 19. Sep 2003 00:52
Posts: 188
Location: -101-
Passa bara rykið .... alla glugga lokaða ect. ect.

_________________
Outback 2003
Sixpensari og Pípa

_________________


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Apr 2005 09:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Duce wrote:
Passa bara rykið .... alla glugga lokaða ect. ect.


Það verður erfitt þegar þeir verða ekki í bílnum

Það er bókað hundruði heimasíðna sem sýna þér hvenrnig á að setja filmur í bílinn,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Apr 2005 10:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
gstuning wrote:
Duce wrote:
Passa bara rykið .... alla glugga lokaða ect. ect.


Það verður erfitt þegar þeir verða ekki í bílnum

Það er bókað hundruði heimasíðna sem sýna þér hvenrnig á að setja filmur í bílinn,


það er oftast opnanlegir gluggar í húsum :wink:

ég hef einu sinni filmað rúðu í bát með svona "de-fogger" filmu. þá byrjuðum við á að þrífa rúðuna bara vel með glerhreinsi, svo bárum við þvottalög á rúðuna, settum filmuna á og loks skófum allar loftbólur af með plast kíttispaða.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Apr 2005 10:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ætlar þú ekkert að filma þinn bíl sveinbjörn?

afsaka o/t

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Apr 2005 10:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
kannski í sumar

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Apr 2005 11:18 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 19. Sep 2003 00:52
Posts: 188
Location: -101-
of course rúðurnar í bílskúrnum eða herberginu

hélt að það væri obvious :wink:

_________________
Outback 2003
Sixpensari og Pípa

_________________


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. May 2005 22:21 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
Jæja...

Þetta gékk ekkert alltof vel. ég var með strák með mér í þessu sem hefur filmað áður.. við tókum eitt hvöld í þetta.

Afturrúðan í e30 er eins og skál í laginu, sem gerir það að verkum að filman
bögglast saman á endunum. mikið vesein. en hliðarrúðurna eru pice off cake.
Við slepptum afturrúðunni eftir nokkra stund í bölvuðu veseini. :?

Þannig næst þegar ég filma e30 þá ætla ég bara að taka rúðurnar úr og láta
filma þær. þótt það kosti smá, þá er það þess virði.

Svo er smá þolinmæðis vinna við að koma rúðunum í :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. May 2005 01:04 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 16. Mar 2004 21:14
Posts: 226
Location: Sigló Hills
sendu mynd :D og hvernig tókstu listana ur hliðarruðunum?

_________________
bmw 328i '98/ónýtur
BMW 750IA '90 rolling on 18"rondell 58 ap 40/40 og diskalæstur/seldur
BMW 318i '87/seldur
polaris edge x 600 '01/seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. May 2005 01:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
Arnar, ég kári og palli vorum nú búnir að fikta dáldið við þetta, þeir geta eflaust hjálpað þér

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. May 2005 19:14 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
íbbi_ wrote:
Arnar, ég kári og palli vorum nú búnir að fikta dáldið við þetta, þeir geta eflaust hjálpað þér


Ég vissi af því. og það var soldið vesein... hamast með hárþurku ofl. Svo er
rúðan hjá mér er kúptari en það sem þið voruð að taka.

Palli er ekki búinn að filma öftustu rúðuna í dæaranum og kári sleppti einnig
rúðunni í hondunni. hann ætlar að láta gera það fyrir sig


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. May 2005 19:19 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
capische wrote:
sendu mynd :D og hvernig tókstu listana ur hliðarruðunum?


kem með mynd bráðlega.

Þú verður að taka tvær 8 mm bolta sem eru innan á hurðastafinum.. tekur svona tappa úr. þá getur þú tekið listann af, hann rennur bara uppúr gúmílistum. Svo þarf þú að taka rúðuna úr til þess að koma listanum aftur í. mundu bara að nota sáðu eða olíu til að koma öllu saman :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group