bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 20:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: Hvarfi eða ekki hvarfi
PostPosted: Mon 11. Apr 2005 23:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Jæja, ég er að fara með bílinn minn til BJB í fyrramálið og láta 325 pústið undir. Þá er það spurningin á ég að láta þá taka hvarfakútinn undan eða halda honum?
Á pústinu mínu sem er undir núna er búið að taka hvarfakútinn og hann hljómar alveg nokkuð vel og var með fína útkomu í dyno. Græði ég á því að taka hann undan og/eða verður pústið alltof hávært?

Ef ég læt þá taka kútin undan þá get ég alltaf látið setja hann aftur undir ef það eru of mikil læti

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Apr 2005 23:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Pottþétt ekki hvarfi! Ég tók hann undan á lorenznum það soundaði MJÖG vel með m3 kútnum ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Apr 2005 23:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Slepptu honum,
þú vilt flæði og hraða á loftið ekki fyrirstöðu til að hægja á loftinu,
makes for a better top end

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 12. Apr 2005 09:27 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 23. Oct 2004 01:00
Posts: 419
Location: Vestmannaeyjar
hvarfakútar eru rugl. kútarnir stífluðust hja broa og stoppaði V12

_________________
Björgvin Hlynsson. S.6636835
Bmw E34 525iXa '94
MMC Pajero 2.8tdi '96
Ducati 999s '05 Monoposto


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 12. Apr 2005 09:42 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 28. Jan 2005 17:47
Posts: 409
Location: Reykjavík
Að fenginni reynslu mæli ég með því að þú hafir hann ekki í. Þú færð bæði minni eyðslu og vélinn verður sneggri á snúnig.
Í einum bíl sem ég átti þá fékk ég 1 sek fljótari í hundrað og 1,5 lítar af bensíni minni eyðslu á hundraði.

Ef þér fynnst verða of mikill hávaði í græjunni, settu þá múffu í stað kútsins.

En geymdu hvarfakútinn, maður veit aldrei hvenær maður fær ekki skoðunn út á að hann vanti.

_________________
Halldór Jóhannsson
Porsche 944 Turbo S '89
Porsche 924 Turbo '81
Porsche Boxster S '02
Audi A6 Quattro Avant '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group