bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 12:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 09. Apr 2005 15:11 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 19. Mar 2005 15:31
Posts: 15
Hvar er best að ná beint í 12 volt ef ég ætla að tengja radarvara beint í rafkerfi bílsins í staðinn fyrir í gegnum sígarettukveikjarann?

Er mikið mál að komast að þessu?

Bíllinn er Bmw 530 (E39), árgerð 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Apr 2005 16:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég hef stolið rafmagni sem átti að fara í peruna í öskupakkanum

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Apr 2005 17:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Passaðu bara að hafa hann á sviss straum en ekki sístraum. Anars tæmir hann geiminn þegar bíllinn stendur í einhvern tíma.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Apr 2005 18:02 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 04. Jul 2004 14:59
Posts: 112
Passaðu einnig að þetta se ekki a ljósum fyrir inréttinguna sem hægt er að dimma... því ef þú gerir það þa dettur radarvarinn ut þegar þú dimmar (demmpar veit ekki hvernig a að orða þetta) ljósinn imælaborðinu :wink:

_________________
BMW 316i E36
Golf 1,4 ´96 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Apr 2005 20:57 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 19. Mar 2005 15:31
Posts: 15
Er ekki einhver ákveðinn staður þar sem hægt er að leggja vírana beint í eitthvað 12 volta tengi?

Þarf maður að mixa þetta eitthvað inn í annað rafmagn í bílnum eins og peruna fyrir öskubakkann?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Apr 2005 21:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
ef það er ekki orginal útvarp þá er voðalega ísí að fara í það.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Apr 2005 15:06 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. Jan 2005 11:01
Posts: 356
ég setti tvöfaldan sígarettukveikjara undir sætið í mínum bíl og stal bara swissinum í útvarpinu.. svo lagði ég radarvarasnúruna bara inn í innréttingunni og undir sætið, getur líka bara skellt þessu beint inn í mælaborðið og sleppt aukakveikjaranum...

_________________
E36 325ia 1993 (seldur)
E34 520i 1992 (seldur)
og eitthvað af öðru dóti


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group