HPH wrote:
ég er að spá hverssu mikið vesen er að sitja 2,5L (M20) í 1,8L e30 og hvað þarf að kaupa, sitja í og hverssulangan tíma þetta getur tekið?
það sem ég veit að maður þarf er:
Vél M20B25, kúpling og Kassi, rafkerfið + tölva, svinghjól, pústkerfi,
drif, drifskaft, bremsur. hvað meira þarf ég?

Þú _þarft_ auðvitað ekki drif og bremsur en ef þú ert að converta 1.8 bíl í 325i þá telst það náttúrulega með.
En þetta er nokkuð complete listi hjá þér,
það er betra að skipta líka um bitann sem liggur undir vélinni, því að hann er aðeins hærri í 318, og þá getur toppurinn á vélinni nuddast við húddið.