bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 17:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: einn fallegur 750 ial
PostPosted: Fri 28. Mar 2003 14:43 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 21. Dec 2002 00:12
Posts: 80
Location: Höfuðborg Norðurlands
er þetta ekki glæsi vagn???
http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=C ... _ID=210425

_________________
Allan
E36 318 I


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Mar 2003 14:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég myndi segja það, mér finnst hvítir bimmar geta verið helvíti töff.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Mar 2003 15:05 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
það er bara svo andskoti leiðinlegt að þrífa þá =(

_________________
91 E34 BMW 518i
Image
-Don't argue with stupid people they will only drag you down to their level and beat you with expirience.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Mar 2003 17:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Venjulegur fully loaded 750 bíll nema hvað þessi er hvítur sem gerir hann erfiðari í sölu að öllu jöfnu. Þetta hlýtur að vera eitthvað djók með þetta staðgreiðsluverð 950þ!!! Sumir hérna heima halda að BMW 700 með leðri og rafmagni í sætum fara bara ekkert mikið undir milljónina :shock:

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Mar 2003 18:12 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það er miklu auðveldara að halda hvítum hreinum og þrífa þá heldur en svörtum bílum!

Þetta algengur misskilningur, það sér minna á hvítum en svörtum! SKítur er nefnilega mun nær hvítu í lit en svörtu :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Mar 2003 18:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Quote:
Ég myndi segja það, mér finnst hvítir bimmar geta verið helvíti töff.


GAUR ekki segja svona !!! Ég hugsa daglega um gamla hvíta BMW minn sem ég er ennþá ástfanginn af og tárast við tilhugsunina um að sé ónýtur :cry: :cry: :cry: :cry: :cry: :cry: :cry:
Bannað að tala um hvíta bimma hér eftir!! :twisted:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Mar 2003 19:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Þetta er laglegur bíll í alla staði, væri alveg til í að eiga þennan :roll:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Mar 2003 19:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Júbb, sannkallaður glæsivagn!!! En hann er búinn að vera mjög lengi á sölu, alveg frá því þegar ég byrjaði að skoða þessa bíla

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Mar 2003 19:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Haffi wrote:
Quote:
Ég myndi segja það, mér finnst hvítir bimmar geta verið helvíti töff.


GAUR ekki segja svona !!! Ég hugsa daglega um gamla hvíta BMW minn sem ég er ennþá ástfanginn af og tárast við tilhugsunina um að sé ónýtur :cry: :cry: :cry: :cry: :cry: :cry: :cry:
Bannað að tala um hvíta bimma hér eftir!! :twisted:


Má ekki tala vel um bíla sem eru eins og gamli bílinn þinn á litinn?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Mar 2003 19:55 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 22:19
Posts: 164
Location: Mosó
þessi er líka '89 árg. skráður 9.'88 þannig að 15 ára gamall bíll á 950 er ekkert mikið?
:?

_________________
Dabbi Xeron
BMW 323i '82 E21 (Seldur)
Jeep Cherokee Laredo 38" Blár(Heitir Blámi)
Colt '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Mar 2003 21:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Haffi wrote:
Quote:
Ég myndi segja það, mér finnst hvítir bimmar geta verið helvíti töff.


GAUR ekki segja svona !!! Ég hugsa daglega um gamla hvíta BMW minn sem ég er ennþá ástfanginn af og tárast við tilhugsunina um að sé ónýtur :cry: :cry: :cry: :cry: :cry: :cry: :cry:
Bannað að tala um hvíta bimma hér eftir!! :twisted:

Hafðu ekki áhyggjur ég skal hugsa vel um afturbrettið og hurðina sem ég fékk af honum :D

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Mar 2003 00:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
:) Er bara lengi að sætta mig við að bíllinn er ekki lengur í minni vörslu.

Farðu svo vel með brettið og hurðina !! :twisted:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Mar 2003 00:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Haffi wrote:
Bannað að tala um hvíta bimma hér eftir!! :twisted:


Hvítur bimmi, hvítir bimmar hvítur bimmi, hvítir bimmar!!! :wink:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Mar 2003 11:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ég veit það með VISSU að það var búið að taka skiptinguna MARGOFT
úr þessum bíl,,, alltaf eitthvað sem kom upp aftur,, en held að það sé búið
að koma i veg fyrir það
Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group