bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 19:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sun 03. Apr 2005 10:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Sælir,

Ég sá þá óskemmtilegu sjón í gær að bíll mánaðarins í desember, E38 740i '95, hefði náð mjög nánum tengslum við staur í Árbænum í gær.
Framendinn talsvert skemmdur :cry:

Getur einhver varpað ljósi á atburði eða hvernig fer með bílinn?

Ps. ef einhverjum er illa við þennan þráð þá má eyða honum, ég er bara forvitinn.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 03. Apr 2005 10:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Eitt veit ég, bílstjóri minn sýndi snilldarakstur í gær á 19" sumardekkjunum í þessu rugl veðri sem skall á.

Þannig að ég get ímyndað mér að margir hafi crashað í gær.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 03. Apr 2005 17:18 
minn stóð sig líka eins og hetja á ónýtu sumardekkjunum mínum bæði í gærkvöldi og snemma í morgun :lol: :lol:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 03. Apr 2005 17:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Þú ert nú reyndar með 4x4 8)

Skemmti mér nú bara helvíti vel í gær alla vega, er á vetrardekkjum og ég held að hver einasta beygja hafi verið tekin sideways :oops:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 03. Apr 2005 17:39 
Hver er með 4x4 ?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 03. Apr 2005 18:40 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Fri 22. Aug 2003 22:27
Posts: 663
fart wrote:
Eitt veit ég, bílstjóri minn sýndi snilldarakstur í gær á 19" sumardekkjunum í þessu rugl veðri sem skall á.

Þannig að ég get ímyndað mér að margir hafi crashað í gær.


Gat nú ekki séð betur en þú hafir verið að spóla upp á stöð á 19" í gær....

_________________
Geir Harrysson
F11 535d x-drive
Seldir BMW
E39 525D
E38 740i
E39 540i
E34 M5
E34 540i
E34 530i
E36 320i coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 03. Apr 2005 18:56 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 21. Jan 2005 19:14
Posts: 242
Location: Akureyri
já það munaði littlu að ég kæmi aftur suður úr páskafríinu á SLÉTTUM sumardekkjum.......

En eldri rödd ráðlagði mér að fara á Naglardekkjunum (thank god)

_________________
Mercedes Benz C230 Kompressor '97
Mercedes Benz 230E 18" AMG '91 -Seldur-


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 03. Apr 2005 18:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Geir-H wrote:
fart wrote:
Eitt veit ég, bílstjóri minn sýndi snilldarakstur í gær á 19" sumardekkjunum í þessu rugl veðri sem skall á.

Þannig að ég get ímyndað mér að margir hafi crashað í gær.


Gat nú ekki séð betur en þú hafir verið að spóla upp á stöð á 19" í gær....


It wasn't me.. but my car.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 03. Apr 2005 19:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
fart wrote:
Geir-H wrote:
fart wrote:
Eitt veit ég, bílstjóri minn sýndi snilldarakstur í gær á 19" sumardekkjunum í þessu rugl veðri sem skall á.

Þannig að ég get ímyndað mér að margir hafi crashað í gær.


Gat nú ekki séð betur en þú hafir verið að spóla upp á stöð á 19" í gær....


It wasn't me.. but my car.


Það var nú ekki spólað neitt að ráði, rassgatinu aðeins leyft að fara til hliðar í snjónum. ;)

En þetta voru frekar scary aðstæður um nóttina. :?

PS. En ég þakka hrósið. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 03. Apr 2005 20:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
oskard wrote:
Hver er með 4x4 ?


Var bíllinn þinn ekki IX ? eða er ég alveg að tapa mér :?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 03. Apr 2005 21:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
gunnar wrote:
oskard wrote:
Hver er með 4x4 ?


Var bíllinn þinn ekki IX ? eða er ég alveg að tapa mér :?


Óskar á ekki neinn IX lengur, heldur 320i Touring

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 03. Apr 2005 21:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Ég fór í borgarfjörð á sæmilegum sumardekkjum og þetta var rosalegt, bíllinn bara dansaði á veginum. Ég bara reyndi að láta ekkert bera á þessu og lét sem ekkert væri til að halda farþegunum fjórum rólegum en þeir sötruðu bara bjór :?
En þetta reddaðist allt, bara fara varlega og svo er líka gott að vera með læst drif! Þegar maður þarf að komast aftur á veginn eftir pissustopp...

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 03. Apr 2005 23:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
gunnar wrote:
oskard wrote:
Hver er með 4x4 ?


Var bíllinn þinn ekki IX ? eða er ég alveg að tapa mér :?


þú ert náttúrulega bara í ruglinu :drunk:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 03. Apr 2005 23:38 
hehe jam ég á 320i touring sem er afturhjóladrifinn ;) en með læsingu


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 03. Apr 2005 23:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
oskard wrote:
hehe jam ég á 320i touring sem er afturhjóladrifinn ;) en með læsingu


samlæsingu þá? *brúmm tiss*

takk takk ég sem mitt efni sjálfur og verð hérna aftur á morgun 8)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 30 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group