bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 20:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
PostPosted: Sun 03. Apr 2005 16:09 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 01. Mar 2004 11:18
Posts: 29
Location: Reykjanesbæ
Sælir snillingar,

Miðstöðin í bílnum hjá mér (1990 E34) er biluð. Lýsti sér þannig að fyrst var hún bara virk á fullum styrk og svo hætti hún alveg að virka. Ég ætlaði að fara að skipta um mótstöðu (sword) hjá mér, enda passar bilanalýsingin við það...

En svo ætlaði ég að nota tækifærið og skipta um perur í leiðinni í panelnum og þegar ég tek hann í sundur, sé ég að barkinn sem stýrir kraftinum í miðstöðinni er ekki að grípa þegar takkanum er snúið. Sjá myndir.

Image
Panellinn

Image
Barkinn ætti að liggjar þarna... Þarna á þessu hvíta er skrúfugat sem ekkert er í? Væntanlega ætti þriðja stykkið að fara þarna..? Annars veit ég ekki..

Image
..og þetta unit snýst þegar takkanum er snúið og þar með strekkist á barkanum. En þetta plast stykki grípur ekki í neitt þegar maður snýr honum, þannig að ekkert gerist.

Image Image
Hérna er svo hægt að sjá hvernig þessi tvö stykki eru hreyfanleg...


Á nokkur hérna myndir aftan á svona dæmi svo ég geti borið saman við? Mér gengur ekkert að finna myndir að aftan - menn vilja alltaf sýna að framan verðu :wink:

_________________
Kveðja,
Andri Örn
BMW E34 520i 1990


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group