þessi bíll (89GT) var einmitt alveg lifandi dæmi um Mustang... þessi bíll trackaði ekki neitt, 5.0L v8 afmælistýpa einhver var alltaf talað um, allavega alveg helmassaður

var með að mig minnir 6 Gíra Hurzt kassa einhvern sem þurfti ekki að kúpla nema bara af stað í fyrsta, síðan var bara slakað gjöfini skipt og botnað aftur.. jújú hægt að finna rétta punktin í öllum bsk bílum til að skipta án kúplingar en þetta var aðeins annað.. "orðrómurinn" talaði alltaf um 400-450hö sem reyndar hefði ekkert komið á óvart m.a að horfa á hann í action og sitja í græjan bara grillaði afturdekkin á gjöfini í 3ja á alveg hellings hraða
þrátt fyrir það var þessi bíll á einhverri moddaðari afturfjöðrun, stillanlegri og auk þess á búkkum og með sveran veltiboga aftan í.
Spjallaði einhverntíman við mann sem þekkti þennan bíl og sögu hans mjög vel.. mikið eldri maður en þeir sem áttu hann allavega frá sona 97 (flestir þ.e.a.s) og hann sagði mér nú nokkuð ýtarlega frá hinu og þessu í sambandi við bílin og þetta átti að vera einhver einmitt afmælistýpa minnir mig þó ég kveiki hinsvegar ekki alveg á hvaða afmæli það er, nema það sé verið að fagna árinu sem 69 töngin kom sem væri hálf öfugt eitthvað.. en anyway hann talaði um að mótorin í þessum bíl hefði komið eitthvað í kringum 300hö 310-20 minnir mig.. sem er ansi mikið miðað við orginalin sem er rétt rúm 230hö, og sá bíll spólar eins og ég veit ekki hvað.. Þetta jú eyðileggur I.M.O aksturseiginleika bílsins, þótt það sé hinsvegar ekkert leiðinlegt að leika sér að spóla með v8 tog.
Það kemur hinsvegar á móti að þessir bílar eru littlu sem engu stærri eða þyngri en margir japananir, 300zx 3kgt og supra eru allir þyngri, en Talonin og Eclips-inn eru mjög svipaðir, 1450kg .. þetta er náttla bara grín með 5.0l H.O með innspýtingu sem er 230hö og togar eflaust allavega 350nm, þyngdardreifingin í bílnum er hinsvegar útí hött vægast sagt bíllin er nánast ekkert nema húddið með ameríska v8 sleggju og svo er þyngdin yfir afturöxli enganvegin í samræmi framþunganog því bíllin engu gripi og spólar bara í hringi og fer eitthvað þegar maður botnar
ef maður hinsvegar Nær að láta þá grípa þá er maður komin með algjöra rakettu.. menn hafa verið að endurbæta stöðugt afturfjöðrunina til að fá bílin t.d til að setjast niður á afturendan, ein af aðalástæðunum fyrir því að ég áhvað að kaupa þennan einmitt vegna breytingana sem er búið að gera á honum, búið að létta hann mikið, búrið er jú reyndar eflaust ekki létt en það hjálpar samt við að fá þyngd á afturendan, síðan er komið algjörlega annað fjöðrunarkerfi undir bílin að aftan, M.a eibach drag lunch gormar, sá það bara þegar við vorum að draga bílin út með kerfið tómt hvernig hann sast á afturendan,
ef ég klára þetta einhverntíman þá allavega hlakkar mig til að prufa hvernig þetta kemur út.. vélin sem mig langar að setja ofan í (315wEFI )
eða 5.8l v8 er um eða yfir 250hö, keypti 86 351w með orginal blöndungi í hinn 87 bílin sem ég var með og hún var 240hö orginal úr econoline, þessi er með EFI og er væntanlega eitthvað nýrri, þessi vél togar eflaust langt yfir 400nm, bíllin undir 1.5t M/Ö á þvílíkt Sverum slickum þetta eitt ætt að duga honum til að fara allavega niður í lágar 13, síðan er til í hana í lagernum Crane SVO kambás, FMS kveikja MSD kveikja kveikjugír psi ventlagormar og eitthvað.. þetta ásamt góðu loft intaki og pústikerfi ætti að hressa hana eithtvað við.. hinsvegar eru til miklu fleyri hlutir í 302

m.a hedd með tvöfölldum Crane ventlagorum og flr
4 sveifarásar, 2-3 sett af stöngum, þryktir stimplar, Crane powermax kambás msd og ford motor sport(FMS) kveikjukerfi og flr
þennan mótor mætti nefnilega Gasa eflaust dáldið Hraustlega hann væri nú orðin ansi sprækur fyrir, munar dáldið fyrir 1.350-1450kg bíl að fá 250hö+ skot inn á sig.. gæti líka alveg æft mig í að brjóta allt í spað nokkrum sinnum og án þess að þurfa hætta keyra
en jú.. kemur í ljós
