bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 14:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 44 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Apr 2005 00:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Svezel wrote:
ég á náttúrlega að fá þennan bíl þ.a. gerið mér þann greiða að bjóða ekki í hann :P


Það er allavega ekkert sérlega stór kaupendahópur að þessum bíl. 8)

Það væri allavega ágætis hugmynd ef menn hér á spjallinu stilltu saman
strengi ef þeir ætla á annað borð að bjóða í gripinn..

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Apr 2005 00:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
einhverra hluta vegna bauð ég í hann, bauð samt ekki það mikið að það er andskoti ólíklegt að ég fái hann :lol:

en ef svo ólíklega fer.. þá skal ég selja þér svezel úr þessu á góðu verði :wink:

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Apr 2005 14:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Lindemann wrote:
einhverra hluta vegna bauð ég í hann, bauð samt ekki það mikið að það er andskoti ólíklegt að ég fái hann :lol:

en ef svo ólíklega fer.. þá skal ég selja þér svezel úr þessu á góðu verði :wink:


Ætlaru að selja mér Svezel? How much? :lol:

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Apr 2005 15:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Svezel wrote:
ég á náttúrlega að fá þennan bíl þ.a. gerið mér þann greiða að bjóða ekki í hann :P


It's got your name all over it man!

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Apr 2005 15:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
iar wrote:
Svezel wrote:
ég á náttúrlega að fá þennan bíl þ.a. gerið mér þann greiða að bjóða ekki í hann :P


It's got your name all over it man!


ég er reyndar með annað í sigtinu :roll: :wink:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Apr 2005 16:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Smá info! :oops: :D

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Apr 2005 16:28 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Svezel wrote:

ég er reyndar með annað í sigtinu :roll: :wink:


Egils Malt og Appelsín :?:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Apr 2005 16:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Spiderman wrote:
Svezel wrote:

ég er reyndar með annað í sigtinu :roll: :wink:


Egils Malt og Appelsín :?:


neibb kók og prins 8)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Apr 2005 16:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
En back on topic, það stendur að það sé 3.0l hann er 321hö er hann þá ekki með 3,2l ?

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Apr 2005 16:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
ég veit ég hljóma kannski eins og alger pappakassi ef ég segi þetta en djöfull væri ég til í að henda þessum mótor í E36 316 Compact :oops:

Flaug í höfuðfatið á mér áðan og hefur bara verið þar síðan... ranghugmyndir að gera mann vitlausann :)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Apr 2005 16:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Raggi M5 wrote:
En back on topic, það stendur að það sé 3.0l hann er 321hö er hann þá ekki með 3,2l ?

Slagrými: 3201
Stendur í Ekjunni

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Apr 2005 18:25 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 31. Mar 2004 13:58
Posts: 514
Location: Reykjavík / Sjórinn
er ekki hægt að mix mótorinn í minn gamla 944 :D

_________________
Guðmundur Geir Einarsson
Porsche 944S2 -> LS1
BMW 330xd Touring
Nissan Micra 2,0GTi
Hyundai Terracan
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Apr 2005 11:35 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Feb 2003 18:39
Posts: 117
Location: Reykjavík
Jæja nú er búið að opna, hæst boð var 972þ en sá hefur hætt við.
Núna er efst 850kall.
Hvað finnst ykkur um það ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Apr 2005 11:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Stendur í 851.999 kr.
Bjóðandi Árni Jóhann Elvar

Árni Jóhann, þekkir einhver þennan mann ?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Apr 2005 11:50 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. May 2004 17:35
Posts: 470
Location: ÚTI AÐ SPÓLA FYRIR HORN
er þetta bíllinn sem var með númerið bmw z3


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 44 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 33 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group