bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 20:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 02. Apr 2005 16:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Á einhver hér fjögur stk. 185/65R14 sumar- eða heilsársdekk í sæmilegu ástandi sem hann vill losna við?

Hafið samband í PM, tölvupósti eða síma 895-6342

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: notuð eða ný dekk
PostPosted: Mon 04. Apr 2005 08:29 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 01. Apr 2004 13:22
Posts: 25
sæll ég á handa þér ný dekk og notuð komdu bara til okkar.

Ási
Gúmmívinnustofan Réttarhálsi 2
5875588 5875589
6600377


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: notuð eða ný dekk
PostPosted: Mon 04. Apr 2005 15:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Sæll Ási.

Það var nú hugmyndin að athuga hvað væri til og hvað það kostaði, sendu mér því endilega verð, tegund og þ.h. á þeim dekkjum sem þú átt í þessari stærð sem mig vantar.

Ég sendi þessa auglýsingu hérna, ekki endilega til að athuga hvort fyrirtæki ættu þessi dekk þar sem ég geri ráð fyrir að dekkjafyrirtæki eigi til dekk fyrir mig. ;-) Þetta jaðrar jafnvel við móðgun við mig að gera ráð fyrir að mér hafi ekki dottið í hug að fyrirtæki eins og Gúmmívinnustofan eigi til dekk handa mér. ;-)


GVS wrote:
sæll ég á handa þér ný dekk og notuð komdu bara til okkar.

Ási
Gúmmívinnustofan Réttarhálsi 2
5875588 5875589
6600377

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: móðgun
PostPosted: Mon 04. Apr 2005 16:51 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 01. Apr 2004 13:22
Posts: 25
sæll hvernig stendur á því að þetta jaðrar við móðgun ég er bara að látta þig vita að við eigum handa þér notuð dekk ,en því miður eru þau seld núna

kv Ási


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: móðgun
PostPosted: Mon 04. Apr 2005 17:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
GVS wrote:
sæll hvernig stendur á því að þetta jaðrar við móðgun ég er bara að látta þig vita að við eigum handa þér notuð dekk ,en því miður eru þau seld núna


Þetta var nú bara tilraun til húmors. En takk fyrir að láta mig vita að dekkin séu seld, það sparar mér ferðina.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: móðgun
PostPosted: Tue 05. Apr 2005 16:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
GVS wrote:
sæll hvernig stendur á því að þetta jaðrar við móðgun ég er bara að látta þig vita að við eigum handa þér notuð dekk ,en því miður eru þau seld núna

kv Ási




Ahahahhahahhahah, þetta er bara svo fyndið!!!!

Við eigum handa þér dekk,,,.. en samt eigum við því miður ekki til handa þér dekk :mrgreen:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Apr 2005 17:21 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Vá, þá veit ég það ! Aldrei að reyna að versla eitthva við GVS því það verður bara búið þegar maður kemur að kaupa það :?

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Apr 2005 17:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Schnitzerinn wrote:
Vá, þá veit ég það ! Aldrei að reyna að versla eitthva við GVS því það verður bara búið þegar maður kemur að kaupa það :?


Algjör óþarfi að segja þetta, kannski var það bara akkúrat í þessu tilfelli

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Apr 2005 17:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
gstuning wrote:
Schnitzerinn wrote:
Vá, þá veit ég það ! Aldrei að reyna að versla eitthva við GVS því það verður bara búið þegar maður kemur að kaupa það :?


Algjör óþarfi að segja þetta, kannski var það bara akkúrat í þessu tilfelli

Sammála. Dekk seljast. Kannski áttu þeir bara einn gang

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Apr 2005 17:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Ég fékk fínan díl af notuðum vetrardekkjum hjá GSV í Skipholti fyrir ekki svo löngu þannig að þeir eru ekkert að bulla með að eiga notuð dekk.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Apr 2005 17:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Kull wrote:
Ég fékk fínan díl af notuðum vetrardekkjum hjá GSV í Skipholti fyrir ekki svo löngu þannig að þeir eru ekkert að bulla með að eiga notuð dekk.


Gúmmistofan Vinnu!

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Apr 2005 21:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
arnib wrote:
Kull wrote:
Ég fékk fínan díl af notuðum vetrardekkjum hjá GSV í Skipholti fyrir ekki svo löngu þannig að þeir eru ekkert að bulla með að eiga notuð dekk.


Gúmmistofan Vinnu!


:owned:

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group