Palmi Sigmarsson wrote:
Ég er áhugamaður um BMW og vildi gjarnan vita meira um þennan klúbb
hvað eru margir í honum, hvernig skráir maður sig og hver eru markmið
klúbbsins ?
Pálmi
E39 M5/00
já eins og áður hefur komið fram ertu í raun kominn í klúbbinn. við höfum ekki verið með neinar sérstakar skráningar, nema bara registera sig á forumið. Allir erum við jú BMW áhugamenn og þess vegna erum við nú hingað komnir. núna eru nákvæmlega 48 skráðir á spjallið, ekki allir bmw eigendur en flestir áhugamenn (held ég allavega)
Markmið klúbbsins er s.s. ekkert fyrirframskilgreint neitt nákvæmlega. það er bara að sameina þá sem eiga BMW og hafa áhuga á þeim. veita hvorum öðrum tæknilega og ótæknilega aðstoð, leyfa okkur öllum að kynnast hvorum öðrum og bílunum okkar. og síðast en ekki síst, sýna okkur og sjá aðra!
BTW. þá hlakkar mig ansi mikið til að sjá bílinn þinn. hvort er þetta silfurlitaði eða blái ?? anyways, þá mætirðu á næstu samkomu, POTTÞÉTT ! og sýnir okkur bílinn þinn!
