bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 20:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Tue 29. Mar 2005 20:44 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 06. Jan 2003 02:57
Posts: 170
Location: Vestmannaeyjar
jæja, þá er maður loksins búin að kaupa sér BMW.

það ku vera 318CIA (E-46)

Þessi bíll kom á götuna 24 Janúar árið 2000. þá var gömul kona sem keypti hann nýjan og hefur notað hann þar til ég kaupi hann (22 mars 2005) hún notaði hann bra til að fara í vinnu og útí búð og var nánast alltaf ein í bílnum að hennar sögn. :) hún fór alldrei út úr reykjavík honum, enda er bíllin í dag keyrður 25 þús km.


1895cc
sjálfskiptur m/steptronic
87kw / 118,3 hp M43
original 16" álfelgur
bakkskynjarar
rafdrifin sæti m/minni
rafdrifnar rúður
rafdrifnar afturrúður (opnast til hliðanna)
rafdrifnir speglar
regnskynjari
aðgerða stýri
cruise control
geislaspilari
digital miðstöð
armpúði
sími m/ handsfree í hátalarakerfi bifreiðarinnar
Harmann/kardon hljóðkerfi
8 hátalarar + bassakeilur (original)
sætishitarar
ABS bremsukerfi
ASC spól og skrik vörn
þokuljós
topplúga (gler)

ég er örugglega að gleyma eikkurju..

hér eru myndir (fleiri fljótlega)

enjoy
Image
Image

fleiri myndir
Image
Image
Image
Image

:):):)


Last edited by Dori-I on Sat 02. Apr 2005 06:14, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Mar 2005 20:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Virkilega smekklegur bíll, til hamingju með þetta.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Mar 2005 20:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
mjög toff...

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Mar 2005 21:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
25 þús.km.

:shock:

Bara töff :wink:

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Mar 2005 21:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Fínn bíll! E46 Coupe eru svooo flottir! Virðist vera gott eintak sem þú fékkst og gjörsamlega loaded að auki!

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Mar 2005 21:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Flottur bíll og vel út búinn. Það er líka gaman að sjá að eldra fólkið sé ekki bara keyrandi um á Yaris.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Mar 2005 22:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Bara fallegur bíll... 8)

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Mar 2005 22:17 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
flottur :wink:

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Mar 2005 22:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Fallegur! Án efa á top 3 listanum yfir fallegustu BMW bodyin :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Mar 2005 22:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Mjög flottur. Til hamingju með bílinn !


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Mar 2005 23:29 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 06. Jan 2003 02:57
Posts: 170
Location: Vestmannaeyjar
þakka ykkur. já kellingin var ekkert að spara!! það er allt í bílnum nema leður..
ég er allavega allveg í skýonum með hann, mætti bra vera aðeins meira undir húddinu!! :)


Kristjan wrote:
Flottur bíll og vel út búinn. Það er líka gaman að sjá að eldra fólkið sé ekki bara keyrandi um á Yaris.

já nákvæmlega!! kellingin keypti sér nýjan x5 núna. hehe
en hún sagðist ekki vera neitt alltof ánægð með hann því hún gerði ekki annað en að dæla á hann bensíni.. hehe.. snilld!!

kv. Halldór


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Mar 2005 23:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Dori-I wrote:
þakka ykkur. já kellingin var ekkert að spara!! það er allt í bílnum nema leður..
ég er allavega allveg í skýonum með hann, mætti bra vera aðeins meira undir húddinu!! :)


Kristjan wrote:
Flottur bíll og vel út búinn. Það er líka gaman að sjá að eldra fólkið sé ekki bara keyrandi um á Yaris.

já nákvæmlega!! kellingin keypti sér nýjan x5 núna. hehe
en hún sagðist ekki vera neitt alltof ánægð með hann því hún gerði ekki annað en að dæla á hann bensíni.. hehe.. snilld!!

kv. Halldór


Ef maður, eins og ég, les ekki efsta póstinn heldur skrollar beint niður,
þá hljómar þetta alltsaman eins og mamma þín hafi fyrst gefið þér E46 coupinn sinn,
og svo farið og keypt sér X5!

:shock:

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Mar 2005 23:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Flottur bíll! 8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Mar 2005 23:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
þetta er ekki notað þetta ER NÝTT

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Mar 2005 00:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Sweet kaup,

E46 Coupes eru geðveikir,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group