bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 11:43

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: Framsæti í E36 4Door
PostPosted: Mon 28. Mar 2005 22:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Strákar, mig vantar að henta farþegarsætinu fram í aðeins úr bílnum hja mér, var ekki einhver leið til að henda því út án þess að losa beltið? Hvernig er það gert? Þarf að víra stússast aðeins undir sætinu hjá mér og þarf að hafa gott pláss

Væri ágætt að fá svar fljótt , ætla reyna klára þetta í kvöld 8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Mar 2005 22:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
hef tekið svona sæti úr og þetta eru minnir mig 3 skrúfur í e36 og tekur notime. Varla þess virði að vera eitthvað að reyna að sleppa að losa beltið.

Annars væri trikkið sennilega að losa boltana tvo í gólfið og taka svo sætið úr og hafa það við hliðina á bílnum við bílstjórahurðina og þá ertu með gott aðgengi inn um hurðina afturí.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Mar 2005 23:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Problem solved, skrúfurnar að aftan (á stólnum) , ég sá þær ekki. Náði ekki að rúlla sætinu það mikið fram sökum einhverjar snúru sem hindraði að stóllinn kæmist lengra. Færði snúruna og stóllinn komst alveg fram í botn og náði að losa þetta :) núna er stóllinn hangandi bara út með beltinu og öllu í.


Djöfulsins drasl safnast þarna fyrir... spá í að taka mynd af þessu :oops:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Mar 2005 23:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Haha, þegar ég var nýbúinn að fá gamla 323inn minn þá tók ég sætin úr. Þar var óopnuð lítil kavíartúpa, vasahnífur og fleira. Mjög gaman að sjá þetta!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Mar 2005 23:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Ég var að taka Renaultinn minn í gegn um helgina að innan. Var einmitt í svona extreme þrifum svo ég færði sætin á alla kanta eins og mögulegt var. Haldiði að ég hafi ekki bara fundið aukalykilinn að bílnum á milli stokksins og sætisrennunnar farþegamegin :lol:
Og nei, það var ekki ég sem týndi lyklinum heldur fyrri eigandi :wink:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Mar 2005 01:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Þegar ég tók mín úr þá var 1 stk barna skór undir sætinu :lol:
Eina sem menn þurfa að passa sig á er airbag skynjarinn í farþegasætinu. Hann setur airbag ljósið í mælaborðinu í gang.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Mar 2005 01:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Vonandi tryggaði ég hann ekki :oops: Tók ekkert úr sambandi, hins vegar losaði ég einhverja snúru sem var með strappi á svo ég kæmi sætinu út :x

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Mar 2005 02:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
gunnar wrote:
Vonandi tryggaði ég hann ekki :oops: Tók ekkert úr sambandi, hins vegar losaði ég einhverja snúru sem var með strappi á svo ég kæmi sætinu út :x


Mjög líklega airbag skynjarinn, en ef airbag ljósið er komið í mælaborðið þitt þá þarftu bara að fara uppí bogl eða tp og láta þá slökkva á því ;) tekur 2 mín :D

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Mar 2005 02:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Fór og athugaði, ekkert ABS ljós :o

Ég aftengdi heldur ekki snúruna, heldur bara losaði strappið sem lá utan um hana svo hún myndi ná lengra 8)

Shiiiiit ég þarf að þrífa þarna á morgun :roll: *hrollur*

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group