bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 20:22

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Wed 09. Feb 2005 18:17 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Jun 2003 23:13
Posts: 381
Location: Reykjavík
Til sölu BMW 530i innfluttur nýr af umboði

Árgerð 04.2002 (E39)
Næsta skoðun er árið 2007, var skoðaður án athugasemda í lok janúar 2005.
Silfurgrár(metallic)
Ekinn ca. 43 þús. km.
Þjónustubók, einungis verið þjónustaður af BogL.
17" álfelgur á sumardekkjum
16" álfelgur á nagladekkjum

Vél:

- I6, 2979 cm3
- 170 kW (231 hö.) við 5900 sn/mín.
- 300 Nm við 3500 sn/min.
- 0-100 km/h: 7,1 sek.
- 80-120 km/h: 7,3 sek.
- Eyðsla innanbæjar er 13-14L en utanbæjar 7,5-8,5L

Öryggisbúnaður:

- Spólvörn
- Skrikvörn
- 4 loftpúðar
- Þjófavörn
- ABS bremsur
- Xenon aðalljós
- Þokuljós

Þægindi:

- Sjálfskipting, 5 þrepa með sportstillingu og steptronic
- Hraðastillir (cruise control)
- Loftkæling, tölvustýrð og tvískipt
- Leðuráklæði, ljósgrátt
- Hiti í sætum
- Armpúði með innbyggðum síma
- Fjarstýrðar samlæsingar
- Útvarp og geislaspilari
- Rafdrifnar rúður
- Rafdrifnir speglar
- Vökvastýri
- Aðgerðarstýri

Verð 3.600.000, öll skipti á ódýrari bifreiðum koma til greina.
Mjög gott eintak, aðeins einn eigandi (móðir mín).
Frekari upplýsingar eru gefnar í síma 8968828, Ástmar.

http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=C ... _ID=115520


Last edited by Bjössi on Fri 01. Jul 2005 22:52, edited 5 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Feb 2005 18:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
[img]http://www.saman.is/stefan/Bílar/Myndir_stórar/bisImayuhgeServer.aspx.jpg[/img][img]http://www.saman.is/stefan/Bílar/Myndir_stórar/hlh.jpg[/img]
[img]http://www.saman.is/stefan/Bílar/Myndir_stórar/bisImageServer.aspx.jpg[/img]

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Feb 2005 19:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
:bow: Vá hvað þetta er flott eintak!

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Feb 2005 20:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Er þetta "NATO" bíll?
Það verður gaman þegar þessir bílar verða orðnir 15 ára!!

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Feb 2005 21:00 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Jun 2003 23:13
Posts: 381
Location: Reykjavík
Já, þetta er einn af NATO bílunum


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Feb 2005 22:32 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 07. Jun 2004 17:50
Posts: 46
Location: Reykjavík
Ég spyr nú bara eins og fáfróð unglingsstelpa en hvað er NATO?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Feb 2005 22:39 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
North Atlantic Treaty Organisation..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Feb 2005 07:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Þetta er einn af bílunum, sem sagt, sem var keyptur fyrir NATO fundinn sem var haldinn hér 2002.

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Feb 2005 08:49 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 18. Apr 2004 22:26
Posts: 316
Location: Ísland
Bjarki wrote:
Það verður gaman þegar þessir bílar verða orðnir 15 ára!!


Af hverju verður gaman þegar þessir bílar verða 15 ára?

En þetta er glæsilegur bíll og auglýsingin góð. Ekki laust við að hún sé frekar kunnugleg. :roll:

_________________
Nökkvi
BMW E36 Alpina B3 3,0 cabrio
Seldir: BMW E46 328i '99, BMW E39 540i '96, Audi Cabrio 2,0 '93, BMW E36 325i Coupé '93
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Feb 2005 09:18 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Nökkvi wrote:
Bjarki wrote:
Það verður gaman þegar þessir bílar verða orðnir 15 ára!!


Af hverju verður gaman þegar þessir bílar verða 15 ára?


Þá hefur maður efni á að kaupa einn slíkan ;)

En annars... mjög fallegur bíll hér á ferð.

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Feb 2005 09:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Bjarki wrote:
Það verður gaman þegar þessir bílar verða orðnir 15 ára!!


Þetta voru frekar margir bílar og þeir brengla markaðinn og það verður offramboð á þessu og þetta verða reifakaup.

En engu að síður þá er þessi bíll glæsilegur í alla staði eins og þeir voru allir þessir bílari eða floti ef svo má að orði komast.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Feb 2005 19:14 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Jun 2003 23:13
Posts: 381
Location: Reykjavík
bump


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Mar 2005 19:49 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Jun 2003 23:13
Posts: 381
Location: Reykjavík
Þessi er enn til sölu, stendur núna inni á bílasölunni Höfðabílar.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Mar 2005 17:09 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 01:25
Posts: 151
en bíddu voru ekki nato bílarnir skotheldir ? eða var bara eithvað fibl að ljúga að mér :oops:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Mar 2005 18:15 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Jun 2003 23:13
Posts: 381
Location: Reykjavík
ég er nokkuð viss um að einhver hafi verið að ljúga að þér


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 103 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group