Til sölu BMW 530i innfluttur nýr af umboði
Árgerð 04.2002 (E39)
Næsta skoðun er árið 2007, var skoðaður án athugasemda í lok janúar 2005.
Silfurgrár(metallic)
Ekinn ca. 43 þús. km.
Þjónustubók, einungis verið þjónustaður af BogL.
17" álfelgur á sumardekkjum
16" álfelgur á nagladekkjum
Vél:
- I6, 2979 cm3
- 170 kW (231 hö.) við 5900 sn/mín.
- 300 Nm við 3500 sn/min.
- 0-100 km/h: 7,1 sek.
- 80-120 km/h: 7,3 sek.
- Eyðsla innanbæjar er 13-14L en utanbæjar 7,5-8,5L
Öryggisbúnaður:
- Spólvörn
- Skrikvörn
- 4 loftpúðar
- Þjófavörn
- ABS bremsur
- Xenon aðalljós
- Þokuljós
Þægindi:
- Sjálfskipting, 5 þrepa með sportstillingu og steptronic
- Hraðastillir (cruise control)
- Loftkæling, tölvustýrð og tvískipt
- Leðuráklæði, ljósgrátt
- Hiti í sætum
- Armpúði með innbyggðum síma
- Fjarstýrðar samlæsingar
- Útvarp og geislaspilari
- Rafdrifnar rúður
- Rafdrifnir speglar
- Vökvastýri
- Aðgerðarstýri
Verð 3.600.000, öll skipti á ódýrari bifreiðum koma til greina.
Mjög gott eintak, aðeins einn eigandi (móðir mín).
Frekari upplýsingar eru gefnar í síma 8968828, Ástmar.
http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=C ... _ID=115520