bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 11:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Mar 2005 12:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Arnar wrote:
Ekki vera svona bitur Gunni :wink:

Mig langaði bara að vita hvort að það væri eitthvað til af spíssum í landinu
sem passaði. Ég er að pæla stærra en 240.

Hvað eru m30 spíssarnir stórir ?

En ég mundi halda að það væri ekki verra fyrir hann að fara úr 13 í 19 lbs
spíssa, eins stóra og talvan ræður við


Ég er ekki bitur fyrir 5aur, málið er bara að ég skil hvernig innspýttingarkerfi virka og þá sérstaklega M20, þess vegna finnst mér oft fyndið þegar fólk er að reyna gera einhver bolt ons á kerfið til að reyna ná fram einhverju sem er auðvelt með piggyback kerfi, Ég veit að mustang spíssar virka en þá gera þeir ekki nóg,
745i spíssar og sami bensínþrýstingur og 745i á eftir að vera alveg nóg fyrir hvað sem er.

Tölvan ræður við? Tölvan ræður við alla 16ohm spíssa, ef þú ert ekki með eitthvað til að stilla bensínið þá þýðir ekkert að skipta um spíssa og vona það besta,

M50 spíssar passa en flæða uppí 280hö eða svo miðað við M50 bensínþrýsting,

Það var hann Alpina sem átti túrbó kerfið sem er original Mosselman kerfi, með log style túrbó manifoldi, átti að vera T3/T4 en þetta er bara stærri T3,

SMT tölvan fyrir túrbó kerfi er 55þúsund, hún getur keyrt 6 auka spíssa og þá geturðu flætt nóg bensín til að hydrolocka vélinna þína, hún getur líka stillt kveikjuna þína eins og þörf krefur,

Þegar er hægt að stilla kveikju, þá þarft bara að vera hægt að stilla og bæta meira bensín og SMT tölvan getur það,

Það þarf ekki standalone eða MS nema þegar á að fara breyta öllu, þá meina ég skipta út mælunum fyrir aðra.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Mar 2005 16:37 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
Ég sagði þetta líka bara í gríni :)

Quote:
Það þarf ekki standalone eða MS nema þegar á að fara breyta öllu, þá meina ég skipta út mælunum fyrir aðra.

Gengur ekki að nota smt6?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Mar 2005 22:38 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Feb 2005 14:45
Posts: 62
Location: Hafnarfjörður
Mér líst vel á þetta :D best að fara vera duglegri í verki en í orði og hætta þessu "ég er að spá og ég er að spá"...Betra að vera duglegri í verki en í orði... Flott samt að fá svona fljótt feedback frá einhverjum sem greinilega hafa gert þetta almennilega og verið að pæla í sömu hlutunum. það væri örugglega gaman að kíkja í skúrinn hjá ehv ykkar og fá tips þegar lengra líður á bílinn nú bíð ég eftir að fá dýrið sprautað en kemst ekki í almennilegan skúr með bílinn fyrr en miðjan apríl :? og þá fara hlutirnir vonandi að ganga..

Takk Takk fyrir góð ráð og góða linka


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Mar 2005 00:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Arnar wrote:
Ég sagði þetta líka bara í gríni :)

Quote:
Það þarf ekki standalone eða MS nema þegar á að fara breyta öllu, þá meina ég skipta út mælunum fyrir aðra.

Gengur ekki að nota smt6?


Meinarru þá með öðrum mælum og svoleiðis?
original kerfið vill fá skilaboð frá ákveðnum skynjurum til að virka, ef þeir eru ekki til staðar þá virkar ekki neitt

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 27 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group