Jæja nú er víst kominn tími á að fara að selja bílinn minn, líkur á háskólanámi erlendis bráðlega og það kostar sitt.
En bílinn er
BMW Z3 Coupe
Framleiddur 1999 / 08
ekinn: 65þús km
Vél: M52B28TU, 193hö/142kW við 5500 rpm og 280Nm við 3500rpm
Kassi: S5D 310Z 5gíra bsk
Drif: 3.15 Torsen með lsd
Afköst: 0-100km/klst :6.8sec, 1/4míla: 14.6@92mph: MJÖG sprækur
Búnaður: Rafdrifin leðursæti, loftkæling, ///M Stýri, 16" BMW style 47 felgur á 205/55 Goodyear UltraGrip dekkjum og rafdrifin topplúga
Breytingar:
-30mm H&R lækkunargormar (orginal fylgja með)
-Y-kútur fjarlægður (fylgir líka með)
-Schmiedmann short shifter
-Schmiedmann strut brace
-Alpine MP3/WMA spilari
-Alpine SPR-136A 13cm component hátalarar að framan og aftan (flott sound)
-Alpine SWD-2000 8" active sub
-Hvít stefnuljós allan hringinn
-Projector Z framljósa upgrade með 6500K Xenon kitti (dýrt!!!)
-K&N intak (orginal boxið fylgir að sjálfsögðu með)
Á til smt6 tölvu og M50 manifold sem ég á eftir að setja í þegar ég hef tíma.
Bíllinn er aðeins dældaður og rispaður á afturbretti farþegamegin en það verður lagað eftir páska.
Ég hef hugsað vel um bílinn þann tíma sem ég hef átt, látið smyrja reglulega og bílinn fór í inspection í ágúst síðasliðnum.
Þráður um bílinn (
ath 18" felgurnar eru seldar!)
Fleiri myndir
hér
Meiri upplýsingar
hér (úr TIS)
Ásett verð 2590þús
Ath skipti á ódýrari (veikari fyrir BMW en öðru)
Frekar upplýsingar í síma 847-1547, á
sveinbo@hi.is eða hér á kraftinum (hér á þræðinum eða í pm)