bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 16:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: Keyrsla í Þýskalandi
PostPosted: Wed 23. Mar 2005 16:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Afsakið stutt innlegg, en veit einhver hérna hversu gamall maður verður að vera til að geta keyrt í Þýskalandi? Verður maður ekki bara vera með ökuskirteini. Móðir mín sagði við mig að ég þyrfti bara ökuskirteinið, vegna þess að þegar hún var ung fór hún til spánar og tók þar bílaleigubíl á 18 ári.

kv,
haukur, eða stanky


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Mar 2005 16:31 
Ertu að spyrja hversu gamall þú þurfir að vera til að leigja þér bíl
á bílaleigu ??


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Mar 2005 16:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þarft að vera 22ára til að fá bílaleigubíl minnir mig
Eða 21árs,

Allaveganna er 18ára ekki nóg,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Mar 2005 16:33 
hertz segir 20 -> http://www.hertz.is/main/view.jsp?branch=1041


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Mar 2005 16:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Nei bara til að keyra, bíl sem ég kaupi þarna úti....

er að pæla í að fara út og keyra hann til DK og taka norrænu...!

Afsakið misskilning, hehe :D

kv,
stanky eða haukur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Mar 2005 16:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þá þarftu bara bílpróf

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Mar 2005 17:44 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 05. Apr 2004 22:19
Posts: 82
mér var reyndar sagt einhverstaðar að þú þarft að vera kominn á þann aldur sem fólk fær bílpróf í því landi sem þú ert að keyra í. þannig að ef maður fær bílpróf úti í þýskalandi 19 ára þá þarftu að vera 19 ára til þess að mega keyrt þar, þótt að þú sért með bílpróf á Íslandi. en annars veit ég ekki hver aldurinn er þarna úti...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Mar 2005 19:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Merkilegur þessi einhver einhversstaðar sem er alltaf að segja einhverjum eitthvað. :-)

http://www.logreglan.is/subqa.asp?cat_i ... nt_id=1518

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Mar 2005 20:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
ef þú ert með ökuskírteini frá íslandi þá er það alþjóðlegt, ég ók um þýskaland 17 ára á 520i '99 8)

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Mar 2005 00:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
SNILLD:D

Þakka fyrir þetta :D

kv,
haukur, eða stanky :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group