bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 20:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Mar 2005 17:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég fór að prufa , og GOD DAMN djöfull er gamann að þessum bíl,

Ég ráðlegg hverjum sem er að leita að 325i að fá sér þennann

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Mar 2005 21:36 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Jan 2004 21:56
Posts: 86
Location: Reykjavík
Hvað er boddíið mikið ekið?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Mar 2005 22:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Valdimar wrote:
Hvað er boddíið mikið ekið?


Það er ekið 212þús og hægt að staðfesta það með seinustu aðalskoðun.
Reyndar er bara eiginlega ekkert eftir í boddy'inu þar sem akstur skiptir máli. Lamirnar í bílstjórahurðinni voru slitnar þannig ég skipti um þær.
Þegar ég fékk bílinn gekk hann vel og það hefði bara þurft að skipta um fóðringar að aftan og gera handbremsurnar upp minnir mig en ég bara reif þetta allt í sundur og hendi eða hriti eftir atvikum vélin þar með talin :lol:

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Mar 2005 16:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Jæja bíllinn er seldur!
Óska núverandi eiganda til hamingju og vona að þessi bíll eigi eftir að reynast honum sem best og færa honum akstursánægju 8)

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Mar 2005 17:23 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Fékk að taka í þennan bíl hjá honum Bjarka og mikið svakalega var hann þéttur og skemmtilegur í akstri. Ég efa það ekki að nýji eigandinn eigi eftir að vera ánægður með bílinn. Til hamingju með söluna :D

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Mar 2005 23:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
Bjarki þú er Rosalegur með stóru R-i
kannski maður láti þig bara selja næsta bíl fyrir mig :lol:

ég tók í þennan bíl og skoðaði og er þetta held ég bara þéttasti 325i bíll sem ég hef ekið :) vikilega skemmtilegur.!

Það var líka gaman á sæbautinni hjá okkur hehe 8)

kveðja..

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 77 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group