bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 11:43

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 21. Mar 2005 15:38 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 11. Apr 2003 11:03
Posts: 235
Segið mér nú, hvort er málið, SMT6 piggyback eða Superchip. Það virðist vera að þetta sé bæði breyting á blöndu, kveikju og fleira en hvort er að virka betur? Er einhver sem er búinn að kynna sér þetta. Þetta virðist kosta svipaðan pening. Kannski þið fróðu getið frætt hinn ófróðu :oops:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Mar 2005 15:52 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
Smt6 ! ekki spurning... Getur líta notað það í næsta bíl sem þú átt.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Mar 2005 15:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Góð og gild spurning

Superchips er fyrir alveg stock vélar og viðhalda mengun og þessháttar allaveganna að einhverju marki

Málið með SMT er að þú stillir kveikju/bensín og svoleiðis sjálfur

EF SMT tölvan er sett up þannig að þú getir monitorað blöndu og svoleiðis þá ertu í raun með alveg vald á vélinni og getur lagað til eins og þér sýnist,

Svo geturðu fengið lítið stykki hjá mér sem plöggast í plöggið sem SMT tölvan var tengd í og þá er bílinn aftur stock eins og áður, annað harness og annar bíll og nýtt install. Myndi segja að það kosti 5-6þús að skipta um bíl ef þú installar sjálfur.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group