Sælir snillingar
Ég hef svolítið verið að velta fyrir mér verðþróun undanfarið á ´86-´87 M 635 CSi. Hef séð nokkra bíla, yfirleitt eru þeir nú á verðbilinu 12-14000 evrur, reyndar einstaka alveg uppí 20000 evrur!
Þessir bílar virðast allir vera í fínu standi og mjög fallegir. Því spyr ég ykkur snillingana hvort þið hefið eitthvað fylgst með þróun verðs þessara bíla, eru þessar ca 13000 evurur eðlilegt, of mikið eða allt allt of lítið??
Tek fram að ekki er neinn sérstakur bíll í sjónmáli enn, frekar almennar pælingar þó þessi að neðan sé reyndar ansi fallegur:
http://tinyurl.com/3zorv
Kv
G