bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 17:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 19. Mar 2005 03:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þá var nýji eigandin að bruna úr hlaðinu hjá mér vonandi voðalega kátur með það, en ég get hinsvegar ekki sagt að ég sé það þetta var FRÁBÆR bíll og skipar sér með skemmtilegri bílum sem ég hef átt þótt hann hafi verið einn sá ódýrasti líka, stefnan er sett á 12cyl bimma, þó v8 bíll myndi duga. en það mun væntanlega koma í ljós,

hálf furðulegt en þetta er í fyrsta skipti sem ég á ekki bíl frá því að ég var 11 ára gamall,

í tilefni þess leyfi ég nokkrum vel völdum myndum af gripnum að fljóta með,

Image
Image
lambið er best á grillið segir í auglísinguni.. held að ég verði að vera ósammála :roll:
Image
Image
Image

Image
Image

:burnout: :aww: :(

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Mar 2005 09:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Samhryggist vinur, en núna er bara að hrista af sér slenið og fara að kaupa sér einhvað ennþá skemmtilegra :twisted:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Mar 2005 11:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Samhryggist kall :cry:
Vonandi finnur þú einhvern góðann V12 ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Mar 2005 12:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Trúði mér þegar ég segi að V8 vélin er mun skemmtilegri en V12 :!:

Og að mínu mati skemmtilegri powerlega séð og töluvert eyðslugrennri. En oftast dýrari að kaupa 740 en 750.... :)

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Mar 2005 21:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég er búin að prufa nokkra af báðum v8 vélunum og svo nokkrar tólfur og áttan er æðislegur mótor og eflaust einn af bmw bestu mótorum, en mér finnst nú samr í akstri 750 í góðu standi skermmtilegastur, sándið og svo hvernig þetta togar eins og flugmóðurskip uppúr 100

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 87 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group