bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 16:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: Sprautarar?
PostPosted: Sun 13. Mar 2005 12:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Ég leita til ykkar kraftsmenn því þetta er virkasta no-nonsense bílaspjallborðið á landinu.

Eru einhverjir hér í því að sprauta bíla og hreinsa ryð? Eða mælið þið með einhverjum sem er bæði góður og sanngjarn?

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: sprautun
PostPosted: Sun 13. Mar 2005 14:03 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Feb 2005 22:18
Posts: 657
Hvernig bíl ertu að tala um

_________________
gaui1969@gmail.com
e36 coupe 318is. Seldur
e36 convertible 325i
e21 1982 323i
e30 top chop
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Mar 2005 21:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Nonnivett er búinn að sprauta nokkra hluti hjá mér og hingað til er ég mjög ánægður með hann :wink:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: sprautun
PostPosted: Tue 15. Mar 2005 11:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
adler wrote:
Hvernig bíl ertu að tala um

Þetta er Jaguar þannig að þetta verður að vera topp vinna.

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Mar 2005 12:18 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 28. Jan 2005 17:47
Posts: 409
Location: Reykjavík
Hef fengið góða vinnu hjá Varma Auðbrekku 14 Kópavogi.

Síminn er 564 2141 ef ég man rétt.

Þeir hafa sprauta fyrir mig Porsche og eru að fara að sprauta fyrir mig enn einn Porsche.

_________________
Halldór Jóhannsson
Porsche 944 Turbo S '89
Porsche 924 Turbo '81
Porsche Boxster S '02
Audi A6 Quattro Avant '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Mar 2005 00:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Porsche-Ísland wrote:
Hef fengið góða vinnu hjá Varma Auðbrekku 14 Kópavogi.

Síminn er 564 2141 ef ég man rétt.

Þeir hafa sprauta fyrir mig Porsche og eru að fara að sprauta fyrir mig enn einn Porsche.

Er það heilsprautun sem þeir hafa framkvæmt fyrir þig?

Ég er með nokkuð stórt verk í bígerð og því lýst mér ekki á fersentimetraverðskerfi tryggingafélaganna.

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Mar 2005 07:08 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 28. Jan 2005 17:47
Posts: 409
Location: Reykjavík
zazou wrote:
Er það heilsprautun sem þeir hafa framkvæmt fyrir þig?

Ég er með nokkuð stórt verk í bígerð og því lýst mér ekki á fersentimetraverðskerfi tryggingafélaganna.


Þeir hafa bæði sprautað fyrir mig parta og heilan bíl.

Svo í næsta mánuði munu þeir sprauta 944 bílinn hans Fannars.

Þekki þá ekki nema af vandaðri vinnu.

_________________
Halldór Jóhannsson
Porsche 944 Turbo S '89
Porsche 924 Turbo '81
Porsche Boxster S '02
Audi A6 Quattro Avant '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Mar 2005 11:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Bílasprautun Auðuns, mjög færir sprautarar þar á bæ! Hef látið sprauta
þar og alltaf verið óaðfinnanlegt!

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Mar 2005 23:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Takk fyrir svörin, Auðun og Varmi, maður kíkir á línuna :)

bjahja wrote:
Nonnivett er búinn að sprauta nokkra hluti hjá mér og hingað til er ég mjög ánægður með hann :wink:

Er Nonnivett á verkstæði eða bara sjálfur að dúllast?

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Mar 2005 05:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Hann er á verkstæði í Hafnarfirði.

Hefur sprautað fyrir mig 2 hluti með fínasta árangri.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Mar 2005 14:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
fart wrote:
Hann er á verkstæði í Hafnarfirði.

Hefur sprautað fyrir mig 2 hluti með fínasta árangri.

hann er komin ínn í kópavog.
en það eru til slæmar sögur af öllu verkst þanning ég held að það sé ekkert betra en annað síðan fær fólk líka bara það sem það borgar fyrir.
nonni er sangjarn 8204469

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Mar 2005 14:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Tommi Camaro wrote:
fart wrote:
Hann er á verkstæði í Hafnarfirði.

Hefur sprautað fyrir mig 2 hluti með fínasta árangri.

hann er komin ínn í kópavog.
en það eru til slæmar sögur af öllu verkst þanning ég held að það sé ekkert betra en annað síðan fær fólk líka bara það sem það borgar fyrir.
nonni er sangjarn 8204469

Og upptekinn líka :cry:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group