bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 11:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Thu 17. Mar 2005 21:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Sælir félagar.

Nú er ég í smá vandræðum. Ætlaði að skipta um diska að framan en ég næ enganvegin að losa skrúfuna sem heldur disknum. Ég tók slatta á þessu með sexkanti en skrúfan haggaðist ekki og ég er jafnvel hræddur um að ég hafi aðeins skemmt skrúfuna. :-(

Hætti auðvitað að þjösnast á þessu og beint á Kraftinn! Hjálp!! :lol:

Einhver góð ráð frá vönum? Þó mér takist að losa þetta þá þarf ég væntanlega nýja skrúfu svo ætli það besta að gera sé ekki að setja þetta á hold og redda skrúfunni fyrst?

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Mar 2005 21:09 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Oct 2003 14:43
Posts: 165
Location: Reykjavík
Prófaðu að berja a skrúfuna þéttings fast (ef þú ert ekki búinn að því).
Það er ótrúlegt hvað það getur munað .

_________________
Atli
Citroen Saxo VTS
Van´s RV4

E30 325ix touring (Seldur)
E36 325i Coupe (Seldur)
E34 ///M5 (Seldur)
E30 325i Coupe (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Mar 2005 21:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Lemja alveg eins og óður maður á diskinn, svo með einhverju sem gefur bara högg á skrúfuna (topp eða e-u álíka) og þá ætti þetta að hafast.

Svo að lemja sexkantinn alveg inn og hreinsa drulluna áður út með litlu skrúfjárni..

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Mar 2005 21:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Einnig sem þú getur reynt er að banka sexkantinum alla leið inn,

Ef hann heldur þá geturru notað vogarafls trick og notað fastann lykill á endann á sexkantinum til að auka vogaraflið, til að bæta um betur þá er ekki vitlaust að banka í kringum skrúfuna til að mynda víbring

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Mar 2005 21:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Ég hef getað lamið næstu stærð fyrir ofan af sexkanti og náð að losa með honum. Svo væri hægt að bora þetta út en það er ekkert spennandi annar ennþá grófari kostur væri að taka slípirokkinn á þetta.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Mar 2005 21:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Roger that! Ætla að prófa þetta. Ég sá mér til nokkurrar ánægju að skrúfan hafði ekki skemmst heldur var það sexkanturinn!

Dumpa aðeins á þetta... eggí laaaaagí???! :lol:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Mar 2005 21:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Ekki alveg að ganga, einn og hálfur sexkantur ónýtur, einn og hálfur eftir.

Búinn að berja slatta á diskinn, allan hringinn og í kringum skrúfuna. Barði hressilega á skrúfuna. Barði á diskinn og í kringum og á skrúfuna á meðan ég þjösnaðist á skrúfunni. :-(

Kannski er ég ekki nógu grófur með hamarinn...? (og með sexkanta úr leir! :-( )

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Mar 2005 21:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
iar wrote:
Ekki alveg að ganga, einn og hálfur sexkantur ónýtur, einn og hálfur eftir.

Búinn að berja slatta á diskinn, allan hringinn og í kringum skrúfuna. Barði hressilega á skrúfuna. Barði á diskinn og í kringum og á skrúfuna á meðan ég þjösnaðist á skrúfunni. :-(

Kannski er ég ekki nógu grófur með hamarinn...? (og með sexkanta úr leir! :-( )


Hverskonar sexkanta ertu eiginlega með?
Áttu svona kant sem er áfastur við topp, smella því á skrallið og rumpa þessu af

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Mar 2005 22:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Hita þetta bara og úða svo vel af WD-40 eða Fin lube. Klikkar aldrei :)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Mar 2005 22:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
gstuning wrote:
Hverskonar sexkanta ertu eiginlega með?
Áttu svona kant sem er áfastur við topp, smella því á skrallið og rumpa þessu af


Á nefnilega ekki svona kant til að smella á topp en Sæmi snillingur bjallaði með rétta trikkið, bara stærri sleggju og berja fastar! Ég var greinilega allt of ragur við að þrykkja á þetta! :lol:

Nú er það bara að losa caliberinn, vonandi gengur það betur. :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Mar 2005 23:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Gadem! Átti svo ekki rétta stærð af sexkanti til að losa klossana. Þarf að mæta í vinnu um 5 leitið í fyrramálið svo þetta verður að bíða betri tíma. :?

Þarf greinilega að fara í innkaupaleiðangur á morgun og bæta í vopnabúrið. Sexkanta til að smella á topp og ekki úr leir!

PS: DIY rulz! :lol:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Mar 2005 00:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Reddaðu þér 7mm ;)
Hann er á dælurnar :P

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Mar 2005 00:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég bora alltaf þessar skrúfu úr, reyni ekki einu sinni að losa hana, fáðu þér mjóan bor og boraðu í miðjuna á henni og ekki bora af fullum krafti bara sona temmilega hratt, síðan færðu þér þykkari bor og OBLA hausin fer af, síðan gætiru þurft að lemja eins og moðafokker á diskin til að losa hann, passaði að lemja á það svæði sem skrúfan er á , ekki þar sem klossin snertir hann, smelltu svo nýja disknum á og hentu nýrri skrúfu í,
minsta mál í heimi :P

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Mar 2005 01:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
íbbi_ wrote:
ég bora alltaf þessar skrúfu úr, reyni ekki einu sinni að losa hana, fáðu þér mjóan bor og boraðu í miðjuna á henni og ekki bora af fullum krafti bara sona temmilega hratt, síðan færðu þér þykkari bor og OBLA hausin fer af, síðan gætiru þurft að lemja eins og moðafokker á diskin til að losa hann, passaði að lemja á það svæði sem skrúfan er á , ekki þar sem klossin snertir hann, smelltu svo nýja disknum á og hentu nýrri skrúfu í,
minsta mál í heimi :P


Maður þarf ekkert að bora þetta úr, það sem ég gerði er bara að taka góðan prímus gaur, hita þetta helvítis drasl bara nógu mikið, sprayja WD-40 og oooobla! Losnaði strax af....

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Mar 2005 01:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
borunin tekur bara lang minnstan tíma

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group