bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 11:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Spurningar um E46
PostPosted: Thu 17. Mar 2005 01:21 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Feb 2005 18:30
Posts: 35
Location: við tölvuna
Mig langar dáltið að versla mér e 46 svona um 2000 módel en langar til að vita með tímareim... Hvenær er skipt um hana og hver er kostnaðurinn... Einnig hvort að það sé eitthvað sem ég þarf að skoða sérstaklega á kaupum á svona sjálfrennireið....
Því allir vitum við eitthvað um bílana okkar sem við vildum að væri betra eða er bilanagjarnt ... Er að spá í 318/ 320 Limosine til að flytja inn sjálfur....

Allar upplýsingar vel þegnar..

_________________
523 E39 ...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Spurningar um E46
PostPosted: Thu 17. Mar 2005 08:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
plankinn wrote:
Mig langar dáltið að versla mér e 46 svona um 2000 módel en langar til að vita með tímareim... Hvenær er skipt um hana og hver er kostnaðurinn... Einnig hvort að það sé eitthvað sem ég þarf að skoða sérstaklega á kaupum á svona sjálfrennireið....
Því allir vitum við eitthvað um bílana okkar sem við vildum að væri betra eða er bilanagjarnt ... Er að spá í 318/ 320 Limosine til að flytja inn sjálfur....

Allar upplýsingar vel þegnar..


Það eru tímakeðjur og þarf ekki að skipta um, það þarf að athuga strekkjarann en það er ekki næstum því strax, uppúr 200+km,

Þar sem að þetta er nýleg bifreið þá bara fá bók með yfir viðhald og þessháttar, og að boddýið sé ótjónað og vel með farið,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Mar 2005 19:07 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 06. Nov 2004 18:20
Posts: 580
Ég myndi fara í 6cyl, þ.e 320 eða stærra.
Annars er ég að selja minn...
http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=47&BILAR_ID=100186&FRAMLEIDANDI=BMW&GERD=318%20IA&ARGERD_FRA=1999&ARGERD_TIL=2001&VERD_FRA=1590&VERD_TIL=2190&EXCLUDE_BILAR_ID=100186

_________________
Magnús


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Mar 2005 19:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Þetta er náttúrulega spurning um pening... hann getur fengið 316-318 töluvert ódýrari en 320 því hann er með 2.2l vél og þá dettur hann í 45% tollflokk. En persónulega myndi ég ekki líta við öðru en 6cyl bmw. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Mar 2005 19:33 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 06. Nov 2004 18:20
Posts: 580
ég hélt að 320 myndi sleppa í 30% :?

_________________
Magnús


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Mar 2005 19:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Nei, 318 rétt sleppur, er með tæplega 2.0L en 320 er kominn með 2.2 :?

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group