bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 17:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 26. Mar 2003 19:22 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 07. Feb 2003 17:28
Posts: 342
Location: Reykjavík
Tveir e34. Látlausir, ódýrir, en fallegir.

Ódýr og fallegur e34 530

E34 540

Burt séð frá öllu öðru, hvort mundið þið taka bíl sem væri ekinn frekar lítið eða bíl sem væri 1-2 árum yngri og ekinn frekar mikið?? Það er, hvort skiptir ykkur meira máli, burt séð frá öllu öðru, árgerðin eða aksturinn?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Mar 2003 19:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég myndi segja að það færi dálítið eftir því hvort maður ætlar að eiga bílinn lengi eða selja fljótlega. Ef ég ætlaði að eiga hann væri mér nokkuð sama um keyrsluna ef það væri góður bíll en ef ég ætlaði að selja hann fljótlega þá myndi ég velja lítið ekinn bíl því þeir seljast einfaldlega betur.

Flottur 530 bíllinn og liturinn er helvíti töff.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Mar 2003 21:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
540 er náttúrulega alltaf freistandi! :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Mar 2003 01:15 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
540 er freysting en mér er samt illa við sjálfskifingar.

_________________
91 E34 BMW 518i
Image
-Don't argue with stupid people they will only drag you down to their level and beat you with expirience.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Mar 2003 09:18 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 07. Feb 2003 17:28
Posts: 342
Location: Reykjavík
morgvin wrote:
540 er freysting en mér er samt illa við sjálfskifingar.


Þá er bara að skella sér á 6 gíra 540 e39! 8) Mig langar í þannig. Veit samt ekki hvort ég mundi taka 6 gíra 540 framyfir sjálfskiptan, þyrfti að prófa þá báða til að komast að því. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group