iar wrote:
gstuning wrote:
Þegar IAR var á E46 þá leit hann aldrei á mann þegar maður var flautandi eins og hálfviti að reyna ná athygli hjá honum
En það er annað mál þegar hann varð meira hardcore of fékk sér E36
Þú lýgur þessu! Þú hefur verið að flauta á einhvern annan!

En varðandi svona athygli þá er mín reynsla sú að mér finnst vera meira horft á eftir E36 bílnum en þegar ég var á E46. Sá bíll var svosem líka miklu meira "plain" og alveg urmull af eins bílum (eins á litinn og með eins felgur) í umferðinni.
En um að gera að vekja athygli á sér þegar maður sér aðra kunnuglega bimma, bara gaman að því!
Það er rétt hjá þér, ég var að skrökva,
Mér finnst fyndið hvað fólk horfir á hvíta, en það er líka góð ástæða/ur fyrir því,
hávaðasamur, skítugur, svart húdd, beyglað bretti og húdd, núna er enginn fram svunta og hann er orðinn lægri,
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
