bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 16:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Einsi 535i
PostPosted: Sun 13. Mar 2005 18:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
var ég ekki að keyra fyrir aftan þig á miklubrautini á föst? skáhallt fyrir aftan þ.e.a.s vantaði allt framan á bílin hjá mér alla hliðarlista, á ósamstæðum 15" felgum og flr gasalega myndalegur?

og ef þetta varst þú tókstu þá eftir að á hinni akreininu voru e39 530 árg 02-03 og e65 730li? nokkuð cool hvernig þetta raðaðist upp :D

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Mar 2005 23:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Sem minnir mig á það, það var einhver 750 sjöa á 3 alpinafelgum og 1x ruglfelgu að elta mig um daginn....Alltaf gaman hvernig bimmagaurar spekka bíl hvors annars....


Samt horfa e46 bílar aldrei á mann þrátt fyrir að maður gapir á þá...skrítið :p


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Mar 2005 01:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já.. þú komst nú líka til mín að leyta af nosepanel um daginn 8) var búin að leyta.. ekki til :?

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Mar 2005 01:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
IceDev wrote:
Sem minnir mig á það, það var einhver 750 sjöa á 3 alpinafelgum og 1x ruglfelgu að elta mig um daginn....Alltaf gaman hvernig bimmagaurar spekka bíl hvors annars....


Samt horfa e46 bílar aldrei á mann þrátt fyrir að maður gapir á þá...skrítið :p

Það er rétt. :hmm:

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Mar 2005 01:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Sá hópur er einhvernveginn ekki eins þenkjandi finnst mér. Ásamt X5 og dýrustu bílunum almennt. Meira fólk sem hefur minni áhuga á bílum og meiri áhuga á dýru. :roll:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Mar 2005 01:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
já ég er alveg sammála þeir eru of cool á E46 =;

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Mar 2005 01:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
tekið eftir þessu... hef samt tekið eftir því að það klikkar nánast aldrie að ef ég sé bmw þá er hann líka búin að spotta mig út... um daginn var ég að taka bensín og það voru einhver gaur að blaðra í síman.. síðan síðan þegar ég fer að spá í því þá er gaurin að tala við mig yfir alla bensínstöðina eins og ekkert væri sjálfsagðara einhver gutti á hell sjúskuðum e30

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Mar 2005 01:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
heh já ég lenti í því sama nema ég var á þá á E30 og gamall kall að tala við mig á E28 518 8) helvíti hress taka gasara á orkunni

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Einsi 535i
PostPosted: Mon 14. Mar 2005 07:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
íbbi_ wrote:
var ég ekki að keyra fyrir aftan þig á miklubrautini á föst? skáhallt fyrir aftan þ.e.a.s vantaði allt framan á bílin hjá mér alla hliðarlista, á ósamstæðum 15" felgum og flr gasalega myndalegur?

og ef þetta varst þú tókstu þá eftir að á hinni akreininu voru e39 530 árg 02-03 og e65 730li? nokkuð cool hvernig þetta raðaðist upp :D


Heyrðu jú, ég man eftir þessu.. Rosalega mikið af flottum BMW fyrir sunnan :).


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Mar 2005 09:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þegar IAR var á E46 þá leit hann aldrei á mann þegar maður var flautandi eins og hálfviti að reyna ná athygli hjá honum

:?

En það er annað mál þegar hann varð meira hardcore of fékk sér E36

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Mar 2005 09:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég er nú alltaf hress.... :P

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Mar 2005 09:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
fart wrote:
Ég er nú alltaf hress.... :P


Eina skiptið sem ég hef séð þig þá fórstu að gefa í á eftir mér,
ég var ekki sáttur við að sitja í limp mode akkúrat þá ..

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Mar 2005 09:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
gstuning wrote:
fart wrote:
Ég er nú alltaf hress.... :P


Eina skiptið sem ég hef séð þig þá fórstu að gefa í á eftir mér,
ég var ekki sáttur við að sitja í limp mode akkúrat þá ..


Ef þetta limp mode heldur áfram hjá þér þá er spurning um smá Viagra.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Mar 2005 09:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
fart wrote:
gstuning wrote:
fart wrote:
Ég er nú alltaf hress.... :P


Eina skiptið sem ég hef séð þig þá fórstu að gefa í á eftir mér,
ég var ekki sáttur við að sitja í limp mode akkúrat þá ..


Ef þetta limp mode heldur áfram hjá þér þá er spurning um smá Viagra.


Það verður vonandi ekki síðasta svarið , en ég er alltaf að fá email um hversu ódýrt viagra er hægt að fá á internetinu, en það verður þá ódýrt svar allaveganna :?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Mar 2005 10:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
gstuning wrote:
fart wrote:
gstuning wrote:
fart wrote:
Ég er nú alltaf hress.... :P


Eina skiptið sem ég hef séð þig þá fórstu að gefa í á eftir mér,
ég var ekki sáttur við að sitja í limp mode akkúrat þá ..


Ef þetta limp mode heldur áfram hjá þér þá er spurning um smá Viagra.


Það verður vonandi ekki síðasta svarið , en ég er alltaf að fá email um hversu ódýrt viagra er hægt að fá á internetinu, en það verður þá ódýrt svar allaveganna :?


:lol:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group