bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 14:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: X5 pælingar
PostPosted: Sat 12. Mar 2005 22:04 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 21. Nov 2004 01:04
Posts: 116
Location: Kópavogshreppi
Sælir, hef verið að velta fyrir mér kaupum á BMW X5. Ég heillaðist af þessum bíl þegar hann var fluttur til landsins í sérverkefni fyrir NATO fundinn sem var haldinn 2002, og gengdi veigamiklu hlutverki við akstur á ýmsum utanríkisráðherrum NATO-ríkjanna, fékk ég að kynnast X5 lítillega þá.

Fróðlegt væri að vita hvort e-r á kraftinum þekki til X5 og gæti miðlað af reynslu sinni og/eða þekkingu. T.d. hvernig 3,0 L og 4,4 L diesel-vélarnar hafa verið að koma út á þessum bílum, sem og bensin vélarnar. Einnig væri gott að fá að heyra um bæði kosti og galla bílsins.

Kveðja,
Jón Birgir

_________________
Jón Birgir
Mercedes-Benz C124 230CE '91
Renault Mégane II Sport Tourer '04
BMW E39 520i '99 (seldur)
BMW E28 518 '82 (seldur)
BMW GT


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. Mar 2005 23:12 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Bara flott ökutæki 8) 8)

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. Mar 2005 23:57 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
ég myndi fá mér 3,0 Dísel nýja vélin 220hö og 500nm þræl vinnur, og svo er facelift X5 inn sem kom núna seinnipart 2004 guðdómlega fallegur. 3,0i 231 hö og 4,4i 320hö eru líka mjög sprækir bílar og þessar vélar eru bilanna og viðhalds litlar :) En það er ekki til 4,4dísel nema í nýju
7unni :?

http://www.bmwworld.com/models/years/20 ... atures.htm

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Mar 2005 12:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Er ekki líka 4,6 og er einvher 350-60 hp?

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Mar 2005 12:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
4.6is er 320 og 4.8is er 360 ef ég man rétt.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 29 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group