ég átti einu sinni e21.
tók leðursæti úr e30 í Vöku og setti í hann. Afturbekkurinn smellpassar, en ekki framsætin. Samt er hægt að mixa það en það er smá vinna ef það á að vera almennilegt. Annars halla framsætin að hvoru öðru.
Skiptir svo sem ekki máli, en ég seldi bílinn til ágætis gaurs en hann tók sætin úr og hann henti þeim víst þótt hann ætti e30.
Seinna keypti ég e30 og DJÖFULL sá ég eftir sætunum þá, sérstaklega þegar ég heyrði að leðursæti í e30 hafi bara einu sinni verið boðin til sölu
á Kraftinum
Þetta er annars algjör útúrdúr.
Bottomline: Aftursætabekkurinn smellpassar
Kveðja