bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 11:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: láta leðra??
PostPosted: Fri 11. Mar 2005 14:23 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 10:39
Posts: 946
Location: milf hunting
ég er að velta fyrir mér að leðra bimman minn e21,, er einhver sem gerir þetta somasamlega fyrir gott verð?, allar ábendingar vel teknar!, og ef einhver á sportstóla þá vantar mig þá ,,,, halda draumunum gangandi,,,

_________________
e46 320td 02
e21 335I


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Mar 2005 20:07 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 25. Oct 2003 19:40
Posts: 151
Location: Grafarvogur
ég átti einu sinni e21.
tók leðursæti úr e30 í Vöku og setti í hann. Afturbekkurinn smellpassar, en ekki framsætin. Samt er hægt að mixa það en það er smá vinna ef það á að vera almennilegt. Annars halla framsætin að hvoru öðru.

Skiptir svo sem ekki máli, en ég seldi bílinn til ágætis gaurs en hann tók sætin úr og hann henti þeim víst þótt hann ætti e30.

Seinna keypti ég e30 og DJÖFULL sá ég eftir sætunum þá, sérstaklega þegar ég heyrði að leðursæti í e30 hafi bara einu sinni verið boðin til sölu
á Kraftinum :(

Þetta er annars algjör útúrdúr.

Bottomline: Aftursætabekkurinn smellpassar

Kveðja


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Mar 2005 22:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
A.H. wrote:
ég átti einu sinni e21.
tók leðursæti úr e30 í Vöku og setti í hann. Afturbekkurinn smellpassar, en ekki framsætin. Samt er hægt að mixa það en það er smá vinna ef það á að vera almennilegt. Annars halla framsætin að hvoru öðru.

Skiptir svo sem ekki máli, en ég seldi bílinn til ágætis gaurs en hann tók sætin úr og hann henti þeim víst þótt hann ætti e30.

Seinna keypti ég e30 og DJÖFULL sá ég eftir sætunum þá, sérstaklega þegar ég heyrði að leðursæti í e30 hafi bara einu sinni verið boðin til sölu
á Kraftinum :(

Þetta er annars algjör útúrdúr.

Bottomline: Aftursætabekkurinn smellpassar

Kveðja

Er hann HÁLFVITI ?? :x

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group