bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 18:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 39 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Tue 25. Mar 2003 20:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Ég er með nokkra hluti sem ég ætla að panta en er hægt að panta í gegnum netið með VISA eða senda CASH út?

Image

Image

Image

Image

Image

Image
Til að tengja aksturtölvu

Og er búinn að panta þessar ljósahlífar hjá ÁG

Image

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Mar 2003 20:53 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Oct 2002 15:12
Posts: 167
Location: Hér og Nú
þegar ég pantaði frá þeim var ekki hægt að borga með Visa ... þurfti að fara niður í banka og símsenda þeim greiðsluna. Þeir sendu mér upplýsingar um bankann (ég hringdi bara í þá og spurði hvernig ætti að borga):

BG Bank
Bank nr. 1199
Konto nr. 60015007
SWIFT DABADKKK

Fax venligst en kvittering til os på betalingen - så kan vi hurtigere sende varen. Fax nr. 0045 65940098

Þetta var í Óðinsvéum. Síðan báðu þeir mig að gefa upp síðustu 7 stafina í stellnúmerinu á bílnum til að vera vissir um að senda mér rétta hluti. Allt skilaði sér hingað á mettíma og þessi sem ég talaði við var hinn hjálpsamasti.

Flest af þessu dóti sem þú ert að fara að kaupa er örugglega framleitt innan EU, svo biddu þá að setja eftirfarandi á nótuna :

Eksportøren af varer, der er omfattet av nærværende dokument, erklærer, at varerne, medmindre andet tydeligt er angivet, har præferanceoprindelse i Danmark/Tyskland

Þá sleppurðu með að borga 7,5% í aukatoll.

_________________
ozeki@simnet.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Mar 2003 20:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
gott gott :D takk

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Mar 2003 22:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Haffi wrote:
gott gott :D takk


haffi ég er samt nokkuð viss að armpúðinn og glasahaldarinn virki ekki saman. held þetta sé sama stykkið sem þú þarft að skipta um....tjékkaðu allavega á því :)

mig langar heví mikið í svona armpúða, hann kostar bara slatta af peningum!!!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Mar 2003 23:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Haffi þú hlýtur þá að vera fluttur frá Köben? Það stendur nefnilega staðsetning: Köbenhavn :!: :!:

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Mar 2003 23:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég skal bara svara fyrir hann, hann býr hérna.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Mar 2003 23:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Hvað kosta þessar ljósahlífar sem þú ert að panta frá ÁG?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Mar 2003 23:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
hlynurst wrote:
Hvað kosta þessar ljósahlífar sem þú ert að panta frá ÁG?


Ég myndi atuga með Tómo áður en þú ferð í ÁG, ef þeir eiga þetta til í Tómo þá er það POTTÞÉTT ódýrara!

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Mar 2003 23:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Passaðu þig bara að kaupa ekki óvart eitthvað með neonljósum og snake-eyes!!

:twisted:

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Mar 2003 23:35 
ég á enþá neon gírhnúðinn þú getur fengið hann ódýrt :lol: :lol: :lol: :lol: :lol:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Mar 2003 23:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Hvernig gírhnúður er þetta, áttu kannski líka leðrið?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Mar 2003 23:39 
Þetta er svona viðbjóðslegur neon gírhnúður sem ég fékk
í jólagjöf. Held að sé meirað segja fjólublár þegar hann lýsir!

Annars ætlaði ég alltaf að gefa þetta áfram... verður svona
gjöf sem enginn vill eiga og mun flakka á milli þangað til
einhver hendir honum.. held að arnib fái hann næst hehe ;)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Mar 2003 23:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Ég þarf að fara að kíkja á þetta... gefur bílnum ágætis svip! Hann verður svona "reiður". :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Mar 2003 23:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Pannt, nei

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Mar 2003 21:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
sveih!!! :twisted: :twisted: :twisted: ég tók ekki eftir þessu með glasahaldarana ! :( ég tek nú armpúðann yfir einhvern glasahaldara en já ljósahlífarnar kosta 18.000kr. á komnar sprautun og að líma þær á sem mér finnst OK verð miðað við það að það kostaði 12.000 að gera þetta við gamla 520 bílinn minn og það var þá bara eftri :x

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 39 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group