bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 11:06

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: Virkar þetta
PostPosted: Sun 06. Mar 2005 18:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayI ... gory=43989

Þetta er greinilega ekki eithvað oem stuff en virkar þetta?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Mar 2005 19:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Kauptu þetta og ég skal borga helming í þessu :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Mar 2005 21:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Ég hef eytt óratíma í það að smíða nákvæmlega þessa rás og á svo þetta forrit. Svo fór ég út með tölvuna og skjáinn og prófaði þetta en náði ekki sambandi. Hef verið í sambandi við náunga í belgíu sem hefur einnig smíðað þessa rás og hann náði sambandi við rafmagnsrúðurnar og miðstöðina en ekki vélina og fleiri mikilvægari hluti. Þetta hlýtur að virka sem gaurinn er að selja, þetta er líka selt á ebay í þýskalandi. Þetta er afrituð útgáfa af carsoft sem þeir nota. Ég á þetta forrit, nokkuð gömul dos útgáfa en maður græðir lítið á því þegar rásin virkar ekki hjá manni.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group