bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 17:06

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sat 05. Mar 2005 15:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Er það bara ég eða er vorið að nálgast með tilheyrandi bílskúrsgleði?

Upp á síðkastið ég er að verða brjálaður.. það er svo margt til í bílinn, svo margt sem mann langar í, mjög misgáfulegt eins og gengur að gerist auðvitað, sumt er á leiðinni, annað á hold, eitthvað sem skynsemin nær enn að halda aftur af innkaupum á og sumt bara smá stífni í Enter puttanum alræmda. :-)

Kannist þið við þessa tilfinningu eða er ég bara með flensuóráði?

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Mar 2005 15:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
U are catching the BUG
the mod bug,

að vilja endalaust breyta og bæta

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Mar 2005 15:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Kannast alveg við þetta.. Alveg magnað að vera að keyra um á sumardekkjunum í hátt í 10 stiga hita á þessum árstíma.

Ég væri alveg hoppandi kátur ef ekki hefði komið til "lyklunar" á öllu skottlokinu á M5 núna í vikunni.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Mar 2005 15:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Úffffff, flippaði pínu út núna eftir áramót :lol:
og það kemur meira með vorinu og sumrinu ;) Þetta er svo gaman maður

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Mar 2005 15:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Alveg er ég sammála, eftir hundleiðinlegan vetur þá er þessi veðurblíða
vel þegin.

Fart leiðinlegt að heyra með skottið :(

En sumarið er á næstunni sem er BAAAAAARAAAAA KÚÚÚL !!! :clap: :clap:

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Mar 2005 15:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
fart wrote:
Kannast alveg við þetta.. Alveg magnað að vera að keyra um á sumardekkjunum í hátt í 10 stiga hita á þessum árstíma.

Ég væri alveg hoppandi kátur ef ekki hefði komið til "lyklunar" á öllu skottlokinu á M5 núna í vikunni.


Hvaða andskotans leiðindi eru það, svoleiðis gaura ættu bara að fara "straight to execution" svo maður quote í snilldar mynd.

Annars setti ég sumardekkinn undir í vikunni og er búinn að skemmta mér mikið, var næstum búinn að missa bílinn alveg á hlið í slide í hringtorgi en náði að redda mér, hefur sjálfsagt litið mjög flott út samt :D

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Mar 2005 15:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Smá off topic, ætti maður alveg að þora að henda undir sumardekkjunum? Er engin snjór á leiðinni í smá tíma eða ?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Mar 2005 15:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
gaur, það tekur 20mín að skipta, þannig að það tekur ekki nema 20mín að setja vetrar undir aftur.. hehe.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Mar 2005 16:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
What can i say, i'm lazy :lol: :lol: + Sumardekkin mín eru nú reyndar geymd í mosfellsbæ og ég bý næstum því á álftanesi... :?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Mar 2005 16:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Gott að heyra að þetta er ekki bara ég! Þessi klúbbur er alveg ágætis group therapy. :lol:

Fart.. leiðinlegt að heyra með lyklunina. :argh: Þetta er svo mikið heilaleysi hjá liði sem gerir þetta að ég er alltaf hálf orðlaus þegar ég frétti af svona, þetta er svo mikið rugl, óþarfi, vitleysa... :cry:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Mar 2005 16:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Þetta er nánast alltaf öfund fólk rispar bíla hjá öðrum!

Ótrúleg að heyra um svona! :x


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Mar 2005 17:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
gunnar wrote:
What can i say, i'm lazy :lol: :lol: + Sumardekkin mín eru nú reyndar geymd í mosfellsbæ og ég bý næstum því á álftanesi... :?


Ég gerði það fyrir svona viku síðan.....


Ég mæli með því og bið þig um að gera það þannig að þú stuðlar ekki af aukinni drullu :evil:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Mar 2005 17:24 
Kull wrote:
Annars setti ég sumardekkinn undir í vikunni og er búinn að skemmta mér mikið, var næstum búinn að missa bílinn alveg á hlið í slide í hringtorgi en náði að redda mér, hefur sjálfsagt litið mjög flott út samt :D


ég held að ég hafi mætt þér 2x í fyrradag í vesturbænum, bæði skiptin
varstu að nota bílinn eins og ætlast er til :wink: 8)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Mar 2005 19:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Já, sumardekkin eru bara það sem koma skal núna. Var að bóna áðan og setti sumardekkin undir 8)

Image

Image

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Mar 2005 19:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Hefðum kanski átt að smella á samkomu....

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group